Fréttablaðið - 10.02.2011, Page 3

Fréttablaðið - 10.02.2011, Page 3
ECONOMY COMFORT I MEIRI ÞÆGINDI FYRIR ALLA I SNIÐIÐ FYRIR FÓLK Í VIÐSKIPTAFERÐUM I RAFMAGNSINNSTUNGA FYRIR TÖLVU ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 34 19 0 2/ 11 * Innfalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. ** Punktasöfnun fyrir báðar leiðir. I Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að viðskiptavinir Icelandair fljúgi með vél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi. 25% + Bókaðu ferð á www.icelandair.is HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ BARNAAFSLÁTTUR LÁTTU FARA VEL UM ÞIG Í GÓÐUM SÆTUM Viðskiptavinir hafa meira rými, t.d. mun betra pláss fyrir fætur. Hver viðskiptavinur hefur skjá á sætisbakinu fyrir framan sig. Þar er hægt að velja á milli ýmiss konar afþreyingar, allt eftir smekk og áhugasviði hvers og eins. Skemmtiefnið er öllum viðskiptavinum að kostnaðarlausu. 25% BARNAAFSLÁTTUR – SÉRSTÖK ÞJÓNUSTA VIÐ BÖRN Icelandair býður sérstakan 25% barnaafslátt af fargjaldi í öllum flokkum fyrir börn á aldrinum 2–11 ára. Þeim er séð fyrir einhverju skemmtilegu til að stytta sér stundir með og einnig gefum við börnunum póstkort og liti sem þau geta afhent áhöfn til að senda til vina og vandamanna. Í afþreyingarkerfinu er gott úrval barnaefnis með íslensku tali. BARCELONA FRÁ 25.900* KR. GEFUR 1.800 TIL 5.400 VILDARPUNKTA** GLASGOW FRÁ 18.900* KR. GEFUR 1.500 TIL 4.500 VILDARPUNKTA** HALIFAX FRÁ 26.900* KR. GEFUR 2.100 TIL 6.300 VILDARPUNKTA**

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.