Fréttablaðið - 10.02.2011, Síða 38
10. febrúar 2011 FIMMTUDAGUR26
Elsku mamma okkar, tengdamamma,
amma og systir,
Elsa Tryggvadóttir
hjúkrunarfræðingur,
Tunguseli 11 Rvk, áður Vík í Mýrdal,
kvaddi okkur fimmtudaginn 3. febrúar á Krabba-
meinsdeild Landspítalans. Elsa verður jarðsungin frá
Kópavogskirkju, mánudaginn 14. febrúar og hefst
athöfnin kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er
bent á Ljósið s. 561 3770.
Hjalti Jón Pálsson Dagmar Valsdóttir
Svavar Páll Pálsson Ása Sigríður Ingadóttir
Vignir Þór Pálsson
og barnabörn
Áslaug, Haraldur, Svava og Sigríður Tryggvabörn.
Elskuleg systir okkar, mágkona og
frænka,
Guðrún Johnson
Morristown, New Jersey,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík
föstudaginn 11. febrúar kl. 13.00.
Thor Ólafur Johnson Nikki Johnson
Pétur P. Johnson Sigurborg Sigurbjarnadóttir
Christian, Tor og Margrét Halla.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
stjúpfaðir, afi og langafi okkar
Eysteinn Óskar Einarsson
bókbindari, Furugrund 70,
sem lést þriðjudaginn 1. febrúar á Hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð, verður jarðsunginn frá Neskirkju
föstudaginn 11. febrúar kl. 15.00.
Sigríður Sörensdóttir
Úlfar Eysteinsson
Björn Eysteinsson
Bryndís Eysteinsdóttir
Hildur Eysteinsdóttir
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
Hulda Mary Breiðfjörð
Heiðar Pétur Breiðfjörð
Pálmar Breiðfjörð
og fjölskyldur
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa
og langafa,
Árna Helgasonar
frá Neðri-Tungu
Þórsgötu 1, Patreksfirði.
Anna Hafliðadóttir
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg dóttir mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og systir
Sigríður Björk
Þórisdóttir
Arnarkletti 30, Borgarnesi,
verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn
12. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er
bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Júlíana Hálfdánardóttir
Svanhildur Margrét Ólafsdóttir Jón Þór Þorvaldsson
Þórir Valdimar Indriðason María Hrund
Guðmundsdóttir
Anna Heiðrún Þorvaldsdóttir Samúel Helgason
Þorvaldur Ægir Þorvaldsson
barnabörn og systkini hinnar látnu.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi
Valdimar Þ.K. Þórðarson
Álfheimum 54, Reykjavík,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi 3. febrúar
sl. Jarðarför fer fram frá Grafarvogskirkju 14. febrúar
kl. 14.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á
líknarfélög.
Erla S. Guðmundsdóttir
Sigrún E. Valdimarsdóttir Birgir S. Jóhannsson
Þórður Valdimarsson
Tryggvi Þór Valdimarsson
og barnabörn.
Móðir okkar
Helga Sigríður
Þorsteinsdóttir
frá Bessastöðum,
lést mánudaginn 7. febrúar á Heilbrigðisstofnuninni
á Hvammstanga. Útförin verður auglýst síðar.
Börn hinnar látnu.
Ástkær eiginkona mín
Aaltje Bakker (Atie)
andaðist hinn 30. janúar síðastliðinn.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðfinnur Jakobsson.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
Albert J. Kristjánsson
Álfaskeiði 64, Hafnarfirði,
lést á Skt. Jósefsspítala í Hafnarfirði fimmtudaginn
3. febrúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn 11. febrúar kl. 15.00.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma
Kathinka Klausen
Stóragerði 10, Reykjavík,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn
7. febrúar s.l. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 17. febrúar kl. 13.00.
Arnfinnur U. Jónsson
Herdís Jónsdóttir Jón Hallgrímsson
Jón Ragnar Jónsson Birna Þorvaldsdóttir
Ingólfur Þ. Jónsson Dagný Guðmundsdóttir
Friðrik J. Klausen Gréta Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á
auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Sigurgeir Guðjónsson,
doktors nemi við sagnfræði-
og heimspekideild Háskóla
Íslands, heldur í hádeginu í
dag fyrirlesturinn „Konur,
karlar og hysteria á seinni
hluta 19. aldar á Íslandi.
Hugmyndir og viðhorf.“
Fyrirlesturinn verður
haldinn í Öskju, stofu 132,
frá klukkan 12 til 13.
Í erindinu verður fjallað
um fyrirbærið og sjúkdóms-
greininguna „hysteriu“ og
greint frá hugmyndum
lækna um það á seinni hluta
19. aldar, bæði hérlendis og
erlendis. Það vekur athygli
að í fyrstu voru eingöngu
konur greindar með hysteriu
en síðar hófu læknar einnig
að greina karla með sjúk-
dóminn. Í erindinu verður
skoðað hvaða hugmyndir
lágu til grundvallar slíkum
greiningum og hvernig og
af hverju þær hugmyndir
breyttust um og upp úr
aldamótunum 1900. Upp-
lýsingar úr manntölum og
árs skýrslum lækna verða
kynntar ásamt samtíma-
hugmyndum í nágranna-
löndunum.
Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
Konur, karlar og hysteria
HÁSKÓLI ÍSLANDS Háskólafyrirlestur um hysteriu verður haldinn í
Öskju í hádeginu í dag.
Bók með ljóðum pólsku skáld-
konunnar Jolöntu Baziak
er komin út í Póllandi og á
Íslandi. Hún heitir á íslensku
Eyja, Andrá og er á þremur
tungumálum; pólsku, ensku
og íslensku. Á hverri opnu er
ljósmynd, tekin á Íslandi af
dóttur skáld konunnar, Kingu
Jankowsku.
Efnt var til dagskrár í
forsal Salarins í Kópavogi
nýlega til að fagna útgáfunni
því Jolanta Baziak er stödd
hér á landi í þriðja sinn.
Hún lýsir ljóðum sínum sem
glerlistaverki sem samein-
ar óvenjuleg jarðfræðiform
Íslands, liti íslenska sumars-
ins og hrifingu hennar af
landinu. „Ég upplifði Ísland
strax sem mjög óvenjulegt og
framandi land. Ég byrjaði að
skrifa stutta ljóðræna texta í
fyrstu heimsókn minni sem
síðar urðu að þessum ljóða-
flokki,“ segir Baziak, sem
notar þjóðsönginn Ó, Guð
vors lands sem eins konar
inngang.
Baziak segir bókina vin-
sæla í Póllandi og vonar að
hún falli einnig í kramið hér
á landi enda sjái Íslending-
ar landið sitt hugsanlega frá
nýjum sjónarhóli í henni.
Ensku þýðinguna annaðist
Malgorzata Chrzan, doktor í
amerískum bókmenntum,
og Hrafn Andrés Harðarson
skáld þýddi ljóðin úr ensku á
íslensku. - gun
Ljóð á íslensku, pólsku og ensku
FRÁ KYNNINGUNNI Í SALNUM Skáldkonan Jolanta Baziak, Malgorzata
Chrzan og Hrafn Andrés Harðarson, bæjarbókavörður í Kópavogi.
MYND/ÚR EINKASAFNI