Fréttablaðið - 10.02.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.02.2011, Blaðsíða 52
40 10. febrúar 2011 FIMMTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Clint Eastwood „Ég hef aldrei hitt snilling. Snillingur fyrir mér er einhver sem er góður í því sem hann þolir ekki. Það geta allir orðið góðir í því sem þeir elska – það þarf bara að finna viðfangsefnið.“ Clint Eastwood leikur leyni- lögreglumann sem fær það verkefni að koma í veg fyrir að forseti Bandaríkjanna verði myrtur í spennumyndinni In the Line of Fire sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna og er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 22. 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Ragnar Önundarson um verðtryggingu og sitthvað fleira fróðlegt. 21.00 Undir feldi Engin furða þótt skoð- anir séu skiptar um ESB. Umsjón Logi Frosta- son og Heimir Hannesson. 21.30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engri lík. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 15.40 Sjónleikur í átta þáttum (5:8) (e) 16.25 Kiljan (e) 17.20 Magnus og Petski (5:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Bombubyrgið (18:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ólga í Egyptalandi (The Battle for Egypt) Í þættinum segir breska fréttakon- an Jane Corbin frá mótmælunum í Egypta- landi sem hófust 25. janúar og urðu til þess að Mubarak forseti lýsti því yfir að hann yrði ekki í kjöri í næstu kosningum. Hundruð þús- unda hafa flykkst út á götur og mótmælt á Frelsistorgi í Kaíró. Sagt er frá ofbeldinu og spennunni á milli fylgismanna Mubaraks og mótmælenda og harðvítugri baráttu bardaga- sveita og óeinkennisklæddra lögreglumanna. 20.40 Framandi og freistandi (1:5) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu heima hjá sér. Þar eldar hún indverska og arabíska rétti. 21.10 Árekstur (5:5) Harður margra bíla árekstur verður á hraðbraut og breytir lífi allra sem í honum lenda. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Sporlaust (23:24) 23.00 Dorrit litla (8:8) (e) 23.55 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 08.40 Golfing World (18:240) 09.30 Dubai Desert Classic (1:4) 13.30 Waste Management Phoenix Open (4:4) 16.00 Dubai Desert Classic (1:4) Þetta stórmót er hluti af evrópsku mótaröðinni og það sem meira er, er þetta fyrsta mót ársins sem Tiger Woods hefur boðað komu sína á. 20.00 AT&T Pebble Beach (1:4) Þetta stórmót er fastur punktur í lífi margra at- vinnukylfinga en það var stórsöngvarinn Bing Crosby sem kom því á laggirnar árið 1937. 23.00 Golfing World (19:240) 23.50 ESPN America 06.00 ESPN America 08.00 Dr. Phil (110:175) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.30 7th Heaven (10:22) 17.15 Dr. Phil (111:175) 18.00 HA? (3:12) 18.50 Real Hustle - LOKAÞÁTTUR (20:20) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar. 19.15 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.45 FORD stúlkurnar 2011: Loka- kvöld og úrslit (2:2) 20.10 The Office (24:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 30 Rock (10:22) 21.00 Royal Pains (2:18) Læknirinn Hank snýr aftur í þessari skemmtilegu þáttaröð. 21.50 CSI: Miami (19:24) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans. 22.40 Jay Leno (195:260) 23.25 Good Wife (3:23) Önnur þáttarröð. 00.00 Game Tíví (3:14) 00.15 The L Word (8:8) 00.30 Pepsi MAX tónlist 01.05 Harper‘s Island (11:13) 01.45 Royal Pains (2:18) 02.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 The Mentalist (6:23) 11.45 Gilmore Girls (3:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Matarást með Rikku (9:10) 13.30 Stormbreaker 15.00 The O.C. 2 (20:24) 15.45 Sorry I‘ve Got No Head 16.10 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (19:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tvímælalaust 20.05 Masterchef (6:13) 20.50 Mannasiðir Gillz Í þáttunum leiðir hinn fjölhæfi Gillz okkur í sannleika um hvað það er að vera karlmaður. 21.20 NCIS (1:24) 22.05 Fringe (2:22) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúru legar skýringar. 22.50 Life on Mars (10:17) Lögreglu- varðstjórinn Sam lendir í bílslysi í miðri morð rannsókn og vaknar upp sem lögreglu- maður snemma á 8. áratugnum. 23.35 Spaugstofan 00.00 The Mentalist (11:22) 00.45 Chase (6:18) 01.30 Numbers (15:16) 02.15 Mad Men (10:13) 03.05 The Tudors (2:8) 03.55 Remnants of Everest: The 1996 Tragedy 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Artúr og Mínímóarnir 10.00 Reality Bites 12.00 The Baxter 14.00 Artúr og Mínímóarnir 16.00 Reality Bites 18.00 The Baxter 20.00 Pay It Forward 22.00 In the Line of Fire 00.05 Darfur Now 02.00 My Girl 04.00 In the Line of Fire 19.50 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 20.35 Unhitched (6:6) Þessir frábæru grínþættir segja frá vinum á fertugsaldri sem öll eru nýlega einhleyp og að reyna að fóta sig í nýjum aðstæðum. Þau byrja upp á nýtt að leyta að hinum eina sanna lífsförunaut en árangurinn er misjafn og aðferðir þeirra mjög ólíkar. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars (13:22) Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 22.35 Grey‘s Anatomy (12:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-borg. 23.20 Medium (19:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. 00.05 Nip/Tuck (17:19) 00.50 Tvímælalaust 01.30 Unhitched (6:6) 01.55 The Doctors 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 18.55 Small Potatoes - Who Killed the USFL Einstök heimildamynd um til- raun sem gerð var árið 1983 til að setja á fót nýja deild í amerískum fótbolta í beinni sam- keppni við NFL. Hún kallaðist United States Football League (USFL) og leiktíðin hófst á vorin. Tólf lið hófu leik og deildin gekk vel í byrjun en síðan fór að halla undan fæti. 19.50 Pandora Open - Burhill Upp- taka frá móti í PGA Europro mótaröðinni sem fram fór í Surrey í Bretlandi í maí 2010. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá mPGA Europro mótaröðinni á þessu ári en þar fá efnilegir kylfingar tækifæri til að sanna sig. 21.30 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá European Poker Tour þar sem mæt- ast frábærir spilarar mættu til leiks. 22.20 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.10 Gunnar Nelson í BAMMA 4 Sýnt frá bardaga Gunnars Nelson í BAMMA 4. Eitt- hvað sem enginn má missa af. 16.30 West Ham - Birmingham Út- sending frá leik West Ham United og Birm- ingham City í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Tottenham - Bolton Útsending frá leik Tottenham Hotspur og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Ronaldinho Í þessum mögnuðu þáttum eru margir af bestu knattspyrnu- mönnum sögunnar skoðaðir og skyggnst á bakvið tjöldin. Í þessum þætti verður fjallað um Ronaldinho, leikmann AC Milan á Ítalíu. 21.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.30 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.25 Aston Villa - Fulham Útsending frá leik Aston Villa og Fulham í ensku úrvals- deildinni. MINNI HRUKKUR Í KRINGUM AUGUN? Frískar og endurnærir á áhrifa - ríkan hátt, dregur úr þreytu- merkjum og hrukkum í kringum augun. Inniheldur Q10 leyndar- málið sem finnst náttúru lega í húðinni og vinnur gegn hrukkum. NIVEA Q10 ANTI-WRINKLE AUGNROLLER NÝTT! Það er alltaf gaman að fylgjast með fallegum og tígulegum dýrum á sjónvarpsskjánum. Kattar- dýrið jagúar var kynnt til sögunnar í frétta- skýringaþættinum 60 mínútum um síðustu helgi. Fréttamaður þáttarins ferðaðist í myrkustu frumskóga Brasilíu til að reyna að koma auga á dýrið sem fer yfirleitt huldu höfði. Jagúardýrin eru ekki mörg á jörðinni og hafa verið í útrýmingar hættu en flest eru þau í Brasilíu. Fréttamaðurinn hitti fyrir ljósmyndara sem hefur reynt að festa jagúarinn á filmu alla sína ævi og í raun helgað líf sitt þessari skepnu. Hann ljómaði eins og engill þegar hann sá dýrið tvisvar sinnum í þættinum og vissulega var það fögur sjón. Þessi sami maður hafði áður lagt mikið á sig til að freista þess að ná myndum af jagúarnum og meðal annars dvalið í þrjá mánuði í frumskógin- um án þess að festa svo mikið sem eina mynd á filmu. Það dró ekkert úr áhuga hans og hann hélt ótrauður áfram þangað til myndirnar fóru að detta í hús. Auðjöfur nokkur hafði einnig lagt á sig mikið erfiði til að koma í veg fyrir að lífsmynstri jagúarsins yrði raskað. Þegar byrjað var að reka búfénað sömu leið og jagúarinn fór eftir ákvað auðjöfurinn að borga bændunum sem sáu um búfénaðinn pening fyrir að halda sig í burtu. Svo virðist sem þeir sem kynnist jagúarnum virðist einfaldlega ekki fá nóg af honum, slíkt er aðdráttarafl hans. Ég er ekki frá því að ég sé kominn í þann hóp. Ef valið stendur næst á milli hins dularfulla og heillandi jagúars og lítt merkilegrar bandarískrar froðu í sjónvarpinu er ég ekki í nokkrum vafa um hvað verður fyrir valinu. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI DÁLEIDDUR Á JAGÚAR Í 60 MÍNÚTUM Heillandi kattardýr sem fer huldu höfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.