Fréttablaðið - 10.02.2011, Qupperneq 48
36 10. febrúar 2011 FIMMTUDAGUR
Jeff Bridges leikur drykk-
felldan fógeta í nýjustu
mynd Coen-bræðra, True
Grit. Hann hefur sex
sinnum verið tilnefndur
til Óskarsverðlaunanna á
löngum og litríkum ferli.
Jeff Bridges hefur verið tilnefndur
til Óskarsins í sjötta sinn, fyrir
túlkun sína á hinum drykkfellda
fógeta Rooster Cogburn í vestran-
um True Grit.
True Grit er byggð á sam-
nefndri bók Charles Portis frá
árinu 1968 og fjallar um hina fjór-
tán ára Mattie Ross sem er stað-
ráðin í að koma morðingja föður
síns í hendur réttvísinnar. Hún
fær fógetann Cogburn til liðs við
sig og þau halda af stað í leit að
morðingjanum. Önnur mynd byggð
á sömu bók sem hét einnig True
Grit kom út árið 1969 og var þá
John Wayne í hlutverki fógetans.
Það er aftur á móti eina tengingin
við mynd Coen-bræðra því ekki er
um endurgerð að ræða.
True Grit er önnur myndin sem
Jeff Bridges leikur í fyrir Coen-
bræður. Síðast lék hann fyrir þá
hinn lata keiluspilara The Dude í
költ-klassíkinni The Big Lebowski
árið 1998.
Hinn 61 árs Bridges fæddist inn
í mikla leikarafjölskyldu. Móðir
hans Dorothy var leikkona og faðir
hans, Lloyd Bridges, þekktur kvik-
myndaleikari. Eldri bróðir hans
Beau er einnig kvikmyndaleikari
en ekki eins hátt skrifaður.
Fyrsta stóra hlutverk Jeff
Bridges var árið 1971 í kvik-
myndinni The Last Picture Show
og þar fékk hann sína fyrstu
Óskars tilnefningu, aðeins 23
ára. Tveimur árum síðar fékk
hann sína aðra tilnefningu, fyrir
leik sinn á móti Clint Eastwood
í bankaránsmyndinni Thunder-
bolt and Lightfoot. Fín hlutverk
fylgdu í kjölfarið, þar á meðal í
fyrstu endurgerð King Kong og í
költ-myndinni Tron frá árinu 1982.
Skömmu síðar fékk hann þriðju
Óskarstilnefninguna, fyrir að leika
geimveru í Starman. Verðlaunin
eftirsóttu létu þó á sér standa og
þrátt góða frammistöðu hvað eftir
annað þótti Bridges vanmetinn
í Hollywood og náði hann aldrei
þeim frægðarstalli sem kollegar
á borð við Robert De Niro, Dustin
Hoffman og Al Pacino náðu. Ákaf-
ur leikstíll þeirra var á skjön við
afslappaða nálgun Bridges og
kannski var það einmitt ástæðan
fyrir því að hann fékk færri bita-
stæð hlutverk en mörgum þótti
hann eiga skilið.
Fjórða Óskarstilnefningin kom
árið 2000 fyrir myndina The Con-
tender og á síðasta ári datt sú
fimmta í hús þegar hann lék sveita-
söngvarann Bad Blake í Crazy
Heart. Þá loksins fékk hann gylltu
styttuna og önduðu þá margir
aðdáendur hans léttar. Fari svo að
Bridges vinni Óskarinn aftur í ár
fyrir True Grit kemst hann í hóp
með Spencer Tracy og Tom Hanks,
sem eru einu mennirnir sem hafa
fengið verðlaunin tvö ár í röð fyrir
bestan leik í aðalhlutverki.
Bridges kvæntist Susan Gest-
on árið 1977 og á með henni þrjár
dætur. Hann er áhugaljósmynd-
ari og er duglegur við að mynda á
tökustöðum. Hann er einnig áhuga-
maður um búddisma og er sagður
íhuga í hálftíma á hverjum degi
áður en tökur hefjast.
freyr@frettabladid.is
Á stalli með þeim bestu
JEFF BRIDGES Leikur aðalhlutverkið í vestranum True Grit sem Coen-bræður leikstýra. NORDICPHOTOS/GETTY
Auk vestrans True Grit verða þrjár nýjar myndir
frumsýndar í bíó á morgun. Just Go with It er
gamanmynd með Adam Sandler og Jennifer Aniston
í aðalhlutverkum. Sandler leikur lýtalækni sem
fellur fyrir mun yngri og sérlega glæsilegri konu.
Hann fær aðstoðarkonu sína (Aniston) til að þykjast
vera fyrrverandi kona hans til að breiða yfir klaufa-
lega lygi. Lygin um eiginkonuna verður að lygi um
að þau eigi tvö börn saman og fljótlega fer allt úr
böndunum.
Another Year, nýjasta mynd Bretans Mike Leigh,
er tilnefnd til Óskarsins fyrir besta frumsamda
handritið. Myndin segir frá eldri hjónum sem hefur
tekist að varðveita hamingjuna í sambandinu.
Þau eru umkringd vinum og fjölskyldumeðlimum
sem eru ekki jafn heppnir og þau og eiga erfiðara
með að finna hamingjuna. Á einu ári er fylgst með
hjónunum ganga í gegnum árstíðarnar fjórar með
vinum og vandamönnum. Með aðalhlutverk fara Jim
Broadbent, Lesley Manville og Ruth Sheen.
Teiknimyndin Jógi björn fjallar um björninn
skemmtilega og hans ævintýri. Samnefndar teikni-
myndir hafa notið mikilla vinsælda í sjónvarpinu
um árabil og hlýtur yngri kynslóðin því að taka
þessari kvikmynd fagnandi.
Klaufaleg lygi og hamingja
JUST GO WITH IT Jennifer Aniston leikur aðstoðarkonu Adams
Sandler í þessari hressu gamanmynd.
Jeff Bridges og Robert
De Niro hafa báðir
fengið sex Óskarstil-
nefningar.
6
LONDON BOULEVARD 8 og 10.10
THE FIGHTER 5.40, 8 og 10.20
MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 6
LITTLE FOCKERS 8 og 10
ALFA OG ÓMEGA - ISL TAL 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
V I P
1414
14
14
14
14
14
14
L
L
L
L
L
L
L
L
L
10
12
12
12
12
-mbl
“IRRESISTIBLY ENTERTAINING.
WITTY AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD BE
ON STAGE ON OSCAR NIGHT”
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
-boxoffice magazine
- empire
- Morgunblaðið
- Fréttablaðið
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
SANCTUM kl. 8 - 10:20
KLOVN - THE MOVIE kl. 6 - 8
ROKLAND kl. 10:20
FRÁ JAMES CAMERON
L E I K S T J Ó R A T I T A N I C O G A V A T A R
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI
40 ÞÚSUND
SKELLI
HLÆGJANDI
ÁHORFENDUR!
SANCTUM-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
HEREAFTER kl. 8
HARRY POTTER kl. 10:30 Síðustu sýningar SANCTUM-3D kl. 8:20 - 10:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 - 10:30
KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8
WWW.SAMBIO.IS
sýnd í
SANCTUM-3D kl. 5.30 - 8 og 10.30
KING’S SPEECH kl. 8 og 10.30
TANGLED-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
DILEMMA kl. 8 - 10.30
KLOVN: THE MOVIE kl. 8
ROKLAND kl. 5.30
BLACK SWAN KL. 5.40 - 8 - 10.30 16
BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.30 16
MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 3.40 L
THE DILEMMA KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
THE GREEN HORNET 3D KL. 3.30 - 5.25 - 8 - 10.35 12
ALFA OG ÓMEGA 3D KL. 3.30 L
THE TOURIST KL. 10.30 12
GULLIVER´S TRAVELS 3D KL. 3.30 - 5.50 L
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
LONDON BOULEVARD KL. 8 - 10.10 16
THE FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BURLESQUE KL. 8 - 10.30 L
GAURAGANGUR KL. 5.50 7
BARA HÚSMÓÐIR* KL. 6 ENSKUR TEXTI L
*SÝND ÁFRAM Í NOKKRA DAGA
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
B. I., KVIKMYNDIR.COM -H.S.S.,MBL
THE DILEMMA KL. 8 SÍÐASTA SÝNING L
MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 6 L
DEVIL KL. 8 - 10.10 16
THE GREEN HORNET 3D KL. 10.10 SÍÐASTA SÝNING 12
ALFA OG ÓMEGA 2D KL. 6 L
ÍSLENSKT TAL Í 3-D
-H.S.S., MBL