Fréttablaðið - 10.02.2011, Side 23

Fréttablaðið - 10.02.2011, Side 23
 10. febrúar 2011 FIMMTUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 H önnuðurinn Sruli Recht vakti talsverða athygli á tísku- sýningunni í París fyrir skömmu. Þar sýndi Sruli nýja herralínu, When Gravity Fails, sem erlendir fjölmiðlar keppast nú við að ausa lofi. Í vefmiðlinum JC Report segir til að mynda að herralína Sruli bæði „gangi fram af og veki aðdáun, […] það sé eitthvað fallega frumstætt við þennan víkingalega klæðnað sem Sruli hefur galdrað fram“. Greinarhöfundur nefnir í því samhengi frumlegt efnisval sem liggi til grundvallar hönnunni og vísar í jakkann Icarus – Post Crash þar sem íslenskir veiðimenn leggja til efnivið- inn, það er svartfuglshami. Dálkahöfundur We Are the Market bætir um betur með því að segja: „Það er vægt til orða tekið að halda því fram að When Gravity Fails og Seldi Lagerfeld jakka Sruli Recht sýndi nýja herralínu á tískuvikunni í París sem sló í gegn. 3 MYND/MARINÓ THORLACIUS Fyrirsæta kynnir svala hönnun frá Malene Birger á tísku- vikunni í Kaupmannahöfn sem lauk nú á sunnudag. Tísku- vikan er viðburður sem fjöldi hönnuða, meðal annars frá Íslandi, fjölmiðla og sýningargesta sækja ár hvert, en þar gefur að líta allt það nýjasta í tísku. teg. 11478 - mjúkur og flottur í DE skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur TVEIR FLOTTIR ! teg. 8115 - létt fylltur og mjög fallegur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl kr. 1.990,- 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur (Gildir ekki með öðrum tilboðum) Af völdum vörum SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR Gerið gæða- og verðsamanburð Stærð Verð á dýnu aðeins 80 cm 29.900,- 90 cm 29.900,- 120 cm 39.900,- 153 cm 49.900,-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.