Fréttablaðið - 10.02.2011, Page 32
10. febrúar 2011 FIMMTUDAGUR6
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagn-
ir, vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Flutningsþrif, gólfbónun, ræsting,
teppahreinsun og gluggaþvottur www.
hreingerningar.is S. 772 1450
Garðyrkja
TRJÁKLIPPINGAR
Klippi, felli og snyrti tré og runna. Alm.
garðavinna. Ágúst Haukur garðyrkju-
fræðingur s. 848 9600.
Trjáfellingar
Snyrti tré og runna. Alhliða garða þjón-
usta. Eiríkur Sæland garðyrkjufræðing-
ur. Sími : 848 1723.
TRJÁKLIPPINGAR
Klippi, felli og snyrti tré og runna. Alm
garðavinna. Ágúst Haukur garðyrkju-
fræðingur s 848 9600
Trjá- og runnaklippingar. Baldur skrúð-
garðyrkjumeistari s. 848-6972. www.
groinn.is
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Málarar
Alhliða málingarþjónusta, getum bætt
við okkur verkefnum, tilboð eða tíma-
vinna. S. 697 8356.
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
SG Steingæði slf Alhliða
húsaviðgerðir
Getum bætt við okkur í flísa-
lögn, pípulögn, múrverki, mál-
ingu, glerísetningum og fleira.
Sérhæfum okkur í lekavanda-
málum.
Uppl. í síma 899 2420.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem
á staðinn. Gott verð. S. 699 6735
Baldvin.
Nudd
Fantastic whole body massage S. 692
4599, Maria.
Gott nudd - good massage. S. 857
4850 & 844 0329.
THE BEST !!MASSAGE IN DWON TOWN
FOR THE BEST MAN!Any time . 24/7
8698602
Whole body massage. S. 849 5247.
New whole body massage. S. 864
8449, Isabella.
NUDD 2 fyrir 1 TILBOÐ
S. 823 8280
Líkamsskrúbb, heitur pottur, nudd f.
2 kr. 9900,-. Detox - f. 2 kr. 9900.-.
Margar teg. nudds, fótaðagerðir, slökun,
veitingar, heilsu, vítamín og næringar-
ráðgjöf. Uppl. - pantanir s. 823 8280.
Gjafabréf. JB Heilsulind Skúlagötu 40.
Opið 12-18 mán-lau.
NUDD. NUDD. NUDD. Exclusive Whole
Body Massage in DownTown. S. 692
2126, Alena.
Spádómar
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
661 3839 - Símaspá
Tímapantanir frá kl. 13.00. Alla daga og
öllu símt. svarað.
Símaspá og ræð einnig drauma. Ekkert
mínútugjald. Tímapantanir í S. 891
8727, Stella.
Spámiðlun - árulestur - heilun.
Laugardaga í miðbænum. Hólmfríður.
867 3647. www.spamidill.is
Rafvirkjun
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tökum að okkur raflagnir og viðhald
raflagna, dyrasímaþjónusta. Rafneisti
ehf.
Trésmíði
Viðgerðir
BROTIN GLERAUGU ?
Gerum við allar gerðir málmum-
gjarða Verð frá 7.200
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
KEYPT
& SELT
Til sölu
Til sölu fallegur nýr arinn úr marmar.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 662 6008.
Tilboð
Fallegir kuldaskór úr leðri. Stakar stærð-
ir. Verð: 9.500.- Misty skór Laugavegi
178, s: 551 2070
Til sölu innfluttur plastbátur með 75HP
vél og beindrifi. Árgerð 2007. L: 5.99 B
2.49. Verð 9,5 millj.m/vsk. Uppl. dan@
islandia.is og 695-6389
ÞVOTTAVÉLAR
Til sölu notaðar þvottavélar, þurrkarar,
uppþvottavélar og frystikistur. Tökum
bilaðar vélar uppí. Varahlutir á góðu
verði. Opið alla daga 12:00 - 17:00
Síðumúla 37 Kjallara, 108 Rvk 847
5545.
Til sölu prent eftir Ásgrím Jónsson „
Hlíðin er fögur“ er prentuð á vatnslita-
pappír. V. 80 þús. og fleiri verk til sölu.
Uppl í s. 773 0615
Ísskápar, þvottavélar, þurrkarar, eldavél-
ar, uppþvottavélar,borð-uppþvottavél,
sjónvörp,stór ljósritunarvél, stólar, borð,
varahlutir, hjólbarðar og felgur á ýmsa
bíla. S. 896 8568.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið
í Pósthússtræti 13 ( við
Austurvöll ), Verið velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Verslun
FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM!!Kjólar,
peysur, bolir. Emilía Bláu húsin
Faxafenis: 588-9925 emilia.is
HEILSA
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð-
gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval.
topdiet.is Rannveig s. 862 5920.
Árangur með Herbalife í 30 ár. Hringdu
og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S.
896 4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Herbalife, fyrir alla. www.dagamunur.
is Sendið SMS 8918902 eða asta@
dagamunur.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage. Unique
experience for men, women and
couples. Tel: 698 8301 www.tantra-
temple.com
Þjónusta
Reykstopp með árangri
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Sófi á 10þ. Borð og stólar á 1 -3þ.
Varahlutir í bíla. S. 896 8568.
Dýrahald
Gefins heimilis kettlingar, kassavanir og
farnir að borða Uppl. í S: 561 6679
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Vatnsþéttir og hlýir reiðskór Ótrúlega
þægilegir Hirzlan Smiðsbúð 6 Sími
564-5040 www.hirzlan.com