Fréttablaðið - 10.02.2011, Side 25

Fréttablaðið - 10.02.2011, Side 25
FIMMTUDAGUR 10. febrúar 2011 Sruli Recht víkki út landamæri herra- tískunnar.“ Fjölmiðlar eru ekki einir um að halda ekki vatni yfir herralínu Sruli, því stjörnur á borð tónlistarmanninn Jeff Mills og sjálfur tískukóngur- inn Karl Lagerfeld gerðu sér lítið fyrir eftir sýninguna í París og sérpöntuðu hluti úr henni. „Lager- feld keypti sitt lítið af hverju, þar á meðal jakkann Icarus – Post Crash sem var farið með beinustu leið á vinnustofu hans, þar sem persónu- legir klæðskerar hans vinna að því að sérsníða hann,“ segir Sruli og getur þess að í kjölfar sýningar- innar hafi fylgt fjöldi fyrirspurna og vörupantanir frá verslunum um allan heim. Þá vöktu athygli ljósmyndir eftir Marinó Thorlac- ius af hönnun Sruli, sem segir ljós- myndarann eiga sinn þátt í vel- gengninni ytra. roald@frettabladid.is MYNDIR/MARINÓ THORLACIUS Jakkinn sem tískukóngurinn Karl Lagerfeld kolféll fyrir. Frakki úr gærum andvana lamba. Framhald af forsíðu Sruli Recht. Sruli hefur áður sýnt skó á tísku- vikunni en ekki heila fatalínu. AUSTURSTRÆTI 8-10 • SÍMI 534 0005 ALLIR SKÓR Á 12 .800 Stærðir 36–41 NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTININUM Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n TT tímar í boði: 6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar 7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar 10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 12:05 F mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 14:20 G mánu-, miðviku- og föstudagar 16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 17:40 I mánu- og þriðjud, fimmtud 18:25 Barnapössun 18:40 J mánud, - miðvikud 19:30 og lau 9:30 18:25 TT3 Mánu- og miðvikud - (16-25 ára) NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 20. febrúar kl. 16:30 TT-námskeið hefjast 20. febrúar telpurS onuK rStaðurinn - Ræktin Viltu ná kjörþyngd og komast í form? Ný námskeið að hefjast innritun á fullu í síma 5813730 15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.