Barnablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 2
„ÞAÐ ER
YÐUR TIL GÓÐS
AÐÉG
FARI’’
Á þessu ári er minnst 1100 ára byggð-
ar á íslandi.
Allskyns fallegir skrautmunir og
minninga eru framleiddir, -tileinkaðir
sögu þjóðarinnar og væntanlegu vax-
andi verðgildi sinu.
Barnablaðið kýs, að minnast KRISTS
skýrar en oft áður, -þvi ekki voru það
skrautmunir sem héldu lifinu i feðrum
vorum gegnum aldirnar, heldur Kristur
Konungur.
Þjóðin var afar ung, þegar Kristur
kom til hennar, og þess hefir hún notið,
þvi að á timum hungurs og vosbúðar,
myrkurs og kulda og allsleysis sem svo
oft hrjáði landsmenn, -var það einvörð-
ungu fyrir Drottin Jesúm Krist.að fólk-
inu tókst að lifa af svo til engu brauði.
Vér vonum að þetta ár, megi verða
morgunn nýs tíma, tima trúar og friðar,
kærleika og kristinnar kirkju, morgunn
Föðursins, Sonarins og Hins heilaga
anda.
Mættum við öll eignast þá þekkingu á
Kristi J'esú, að sál vor gæti skilið orð
hans til lærisveina sinna:
„ÞAÐ ER YÐUR TIL GÓÐS AÐ ÉG
FARI BURT.”
Tökum saman um það höndum, kæru
börn, að i hvert skipti sem við biðjum
bænir okkar, þá biðjum við frelsarann
að gefa þjóðinni trúarvakningu.
Gleðilega Páska
Óli Ág.
2