Barnablaðið - 01.02.1974, Side 8

Barnablaðið - 01.02.1974, Side 8
GAMAN MÁL Gunnar Sameland heitir sænskur trú- boði, sem komið hefur tvö siðastliðin haust i heimsókn til Filadelfiusafnaðar- ins i Reykjavik. Og sennilega kemur hann i þriðja sinn á komandi hausti. Gunnar er góður prédikari og mikill kennimaður. Fyrir stuttu var þess getið i sænsku blaði, ekki var það nú kristilegt blað, að 11 ára dóttir Gunnars Samelands, hefði fengið fyrstu verðlaun i einkennilegri keppni, sem lögð var fyrir fullorðna les- endur. Keppnin snerist um það, að finna beztu einkunnarorð yfir „bókasafn á hjólum” (rullande bibliotek:) -^bókavagn). Einkunnar-orðin, sem Karin Sameland sendi, voru þessi ,,Af en liten bok bur man jatteklok”. Með svari sinu sýndi ellefu ára tátan að hún hefur fengið eitthvað i heilasell- ur sinar af skarpleika föðurins. Nú langar Barnablaðið til að láta vagninn,,rúlla” ofurlitið lengra og heitir þeim lesanda sinum verðlaunum, t.d. góðri bók, sem setur orðin hennar Karinar á beztu islenzku. Gerið þið svo vel! E.S. blátt áfram gætuð orðin hljóðað svona á islenzku: Af lestri litillar bókar, getur maður orðið stórvitur. Eins og þið sjáið hefur Karin sett orð sin i rim. AE 8

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.