Barnablaðið - 01.02.1974, Side 26

Barnablaðið - 01.02.1974, Side 26
Kæra Barnablað. Ég sendi þér greiðslu fyrir árið 1973. Ég óska að komast I bréfasamband við dreng eða stúlku á aldrinum 12-14 ára. Kær kveðja, Soffía Guðrún Guðmundsdóttir Ærlæk, Oxarfirði N.-Þing. Kæra Barnablað. Gleðilegt nýtt ár og þakka kærlega fyrir skemmti- legtlestrarefniáliðnum árum. Mig langar að komast i bréfasamband við stelpur eða stráka á aldrinum 13-15 ára. Kær kveðja. Anna Maria Guðnad. Fagurhólstúni 6 Grundarfirði Kæra Barnablað. Ég þakka þér fyrir sendingarnar á blaðinu. Ég les allar sögurnar i blaðinu. Ég óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Ég vona að þetta bréf falli ekki i ruslakörfuna. Nafnið mitt er: Bára Höskuldsdóttir Ennisbraut 23, Ölafsvik Snæfellsnessýslu. Kæra Barnablað. Mig langar til að fá vitneskju um hvað ég skulda yður mikið. Mér þykir blaðið mjög fróðlegt og skemmtilegt og allar sögurnar, mig langar að komast i bréfasamband við stelpu og strák á aldrinum 15-16 ára. Kær kveðja (og nafn mitt er) Sveinrún Bjarnadóttir Hamarsbraut 9 Hafnarfirði Kæra Barnablað. Ég þakka þér fyrir sendingarnar á blaðinu. Mér finnst það skemmtilegt blað. Ég les allar sögurnar i þvi Mig langar að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Ég vona að þetta bréf falli ekki i ruslafötuna. Nafnið mitt er: Hildur Lúðviksdóttir Ennisbraut 21 Ólafsvik Snæfellsnessyslu. Kæra Barnablað. Ég óska eftir bréfasambandi við stráka og stelpur á aldrinum 14-16 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Ég er 15 ára en verð 16 ára 18. ágúst i sumar. Kær kveðja. Stefán Hólmsteinsson Brúsastöðum Vatnsdal A-Hún. P.S. Hvernig er skriftin. Guð blessi landið okkar. 26

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.