Barnablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 31

Barnablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 31
Perlu bækurnar hafa sannað vinsældir sinar, með þvi að vera langmest seldu barnabækur á Islandi. Blaða og bókaútgáfan hefir einkarétt á útgáfu Ladybird bóka, og hyggst breikka vettvanginn i þeirri útgáfu- starfsemi. Ef þú hefir ekki eignazt Perlur enn, — þá láttu það ekki dragast lengur. Þú getur skrifað okkur og pantað þær i póstkröfu, og einnig má hringja. Ef öll röðin, 1-6 er keypt i einu, beint frá forlaginu, þá er veittur afsláttur sem nemur einni bókinni. Blaða og bókaútgáfan, Hátúni 2, Reykjavik Simi 20735, póstgiró 16666, pósthólf 5135. 31

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.