Barnablaðið - 01.02.1974, Page 31

Barnablaðið - 01.02.1974, Page 31
Perlu bækurnar hafa sannað vinsældir sinar, með þvi að vera langmest seldu barnabækur á Islandi. Blaða og bókaútgáfan hefir einkarétt á útgáfu Ladybird bóka, og hyggst breikka vettvanginn i þeirri útgáfu- starfsemi. Ef þú hefir ekki eignazt Perlur enn, — þá láttu það ekki dragast lengur. Þú getur skrifað okkur og pantað þær i póstkröfu, og einnig má hringja. Ef öll röðin, 1-6 er keypt i einu, beint frá forlaginu, þá er veittur afsláttur sem nemur einni bókinni. Blaða og bókaútgáfan, Hátúni 2, Reykjavik Simi 20735, póstgiró 16666, pósthólf 5135. 31

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.