Barnablaðið - 01.02.1974, Qupperneq 16

Barnablaðið - 01.02.1974, Qupperneq 16
 V I David Wilkerson: Úr bókinni The Cross and the Switchblade ... Afi var mikill bænamaður og i þvi var öll fjölskyldan eins. Hann gerði pabba að bænamanni, og pabbi kenndi mér svo að biðja. — David, sagði afi einu sinni, þegar hann var á ferð, þorir þú að biðja þegar þú átt i erfiðleikum? Þetta sýndist vera saklaus spurning i fyrstu, en þegar hann gekk á mig, þá fann ég að hann var að fiska eftir ein- hverju sérstöku. Ég þakkaði Guði oft, fyrir allt sem gekk eftir vilja minum, sérlega i sam- bandi við foreldra mina og heimilið og matinn og skólann. Og ég bað eins og þorri manna biður, hálfóákveðinn, að Guð vildi einhverntima velja mig til að vera verkfæri sitt. En að biðja um sér- staka hjálp, það var sjaldgæft. 16

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.