Barnablaðið - 01.02.1974, Síða 3

Barnablaðið - 01.02.1974, Síða 3
Matthias Jochumsson. MORGUNBÆN Ó, ljóssins faðir lof sé þér, að lif og heilsu gafstu mér og föður minn og móður. Nú sest ég upp, þvi sólin skin, þú sendir ljós þitt inn til min: o, hvað þú, Guð ert góður, Þú býrð á háum himnastól og hefur skapað þessa sól og alla veröld viða: þú klæðir grösum fagra fold, þú fæðir veikan orm i mold og dýr og fuglinn friða. 3

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.