Barnablaðið - 01.02.1974, Side 21

Barnablaðið - 01.02.1974, Side 21
— Komdu strax heim, þvi mamma ætlar að fara burtu! — Drengurinn svaraði: — Fyrst verð ég að frelsast, svo að þú verður að biða ofurlitið. — Og systir hans beið. — Hvað er það þýðingarmesta i lif- inu? Það er þýðingarmikið að hlýða föð- ur og móður. Það er ágætt að þéna pen- inga. Það er ágætt að menntast eins mikið og kostur er. En hvað er þýðing- armest? — Jesus sagði: — Eitt er nauðsyhlegt! Hvað haldið þið, að hann hafi meint? Hann sagði það við Sakkeus og hann segir það einnig við þig: — Það þýðingarmesta er að láta frelsast! !■ 21

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.