Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 19

Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 19
-1 ■ ,,Guö minnti mig á dálítið þegar þú varst að biðja Bobby,“ sagði faöir hans. ,,Við væntum þess öll aó afi geti setið í heiðursstúkunni þegar skrúögangan fer fram. En fari svo aö hann verði ekki fær um þaó, gæti ég fengið sendiferðabílinn hans Nelsons léðan." Að lokum rann stóri dagurinn upp. Sólin skein í heiði og allir bæjarbúar voru komnir til að horfa á skrúðgönguna. Bobby og Sally voru í góðu skapi vegna þess, aö afi var þar líka. Nelson vinur þeirra hafði komið með stóra sendiferðabílinn sinn heima að húsinu. Síöan var afinn settur inn í bílinn í hjólastólnum. Þegar þau komu þar sem skrúðgangan var, voru afturhurðirnar opnaöar upp á gátt svo aó afi gat fylgst með skrúðgöngunni. Og þaö var líka pláss 11 fyrir Bobby og Sally við hliðina á afa. ,,Ertu glaður afi?“ spurði Bobby. ,,Já, svo sannarlega,“ svaraði afi. ,,Það hefói verió nógu notalegt aö sitja í stúkunni, en ég er samt þakklátur Guði aó hann gaf mér tækifæri til að vera viðstöddum. Þú hjálpaóir mér Boóby, þegar þú baðst til Guðs.“ «« 19

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.