Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 22
Loksins kom helgin
Stelpurnar pökkuöu sér saman inn í gamla
Fólksvagninn. Dagurinn varfrábærtil feröalaga,
sólin skein, og akkúrat veöriö sem passaði til aö
tjalda. Feröin tók ekki langan tíma, þau þurftu
bara aö aka 10 kílómetra niður aö stróndinni.
Vinkonurnar hlupu nióur aö sjónum og hentu
sér út í sjóinn, á meðan foreldrar Maríu settu
tjaldið upp. Svo komu þau líka oní, en gáfu
stelpunum fyrst djús og brauð. Allan daginn
voru þau saman og höföu þaö skemmtilegt. Svo
þegar dagur var aö kvöldi kominn, þá grilluðu
þau sér pylsur, og settust inn í tjaldiö og sungu.
Allt var svo skemmtilegt.
Er hægt að biðja um hvað sem er?
Áöur en þau sofnuóu, las pabbi Maríu fyrir þau
nokkur vers úr Biþlíunni, og baö svo stutta bæn.
Síðan báöu þau eina kvöldbæn öll saman.
Fleima hjá Dísu voru þau ekki vön því aö þiðja
eöa að lesa úr Biblíunni, svo aö hún spuröi hvort
hægt væri aö biöja um hvaö sem er.
,,Já, hérumbil allt“, sagöi pabbi Maríu. ,,Er
þaó eitthvað sérstakt, sem viö gætum öll beðið
yfir?“
„Nei, ég veit þaö nú eiginlega ekki, en, æi nei,
ég biö bara sjálf í hljóði“, sagði hún um leið og.
hún lokaði augunum, og var hljóö svolitla stund.
„Jæja nú skulum viö sjá til hvort aö þessi Guö
ykkar heyrir bænir! Ef Hann gerir þaö, þá ætla ég
aó veröa kristnari heldur en ég er. Mamma segir
aö þessir kristnu séu ágætis fólk.“
„Já, þú segir þaö Dísa, en ef aö viö eigum aö
líta út eins og manneskjur á morgun þá held ég
aö viö ættum aö fara aö drífa okkur í háttinn",
sagöi pabbi.
Leyndarmálið hennar Dísu
Sunnudagurinn leiö fljótt fannst þeim báöum
Dísu og Maríu. Þær höföu fariö í sjóinn a.m.k. tíu
sinnum, borðað fimm ísa hvor, byggt marga
sandkastala meö pabba Maríu, borðað kjúkling,
og fariö í boltaleik á ströndinni. Þegar þau lögöu
af stað heim, sagöi Dísa:
„Ég vildi óska þess, aö viö hefðum veriö þarna
í tvær vikur, en bara tvo daga á Ibiza."
„Hvaö ertu aö segja", sagöi mamma Maríu.
„Þaö er skemmtilegt aö fara til annarra landa
finnst þér þaö ekki?“
„Jú, kannski, en mér leiðist svo oft, mamma
hugsar ekki um annaö en aö versla, og pabbi les
gömul viöskiptablöö sem hann hefur ekki getaö
lesið síóan í síðasta fríi, og svo er ég ein allan
daginn. En ég ætla aö vona aö þaö veröi
skemmtilegra þetta skiptið, því aö ég baö Hann
Guö um svolítió í gær, sem ég ætla aö vona aö
Hann svari. En þaö er leyndarmál ennþá."
Mesta ánægja ferðarinnar
Þegar þau komu heim stóöu foreldrar Dísu og
biöu eftir þeim. Dísa hljóp til mömmu sinnar og
sagöi: „Ó mamma, þaö er búiö aö vera svo
skemmtilegt."
„Þaö sést líka á þér litla skottið þitt“, sagöi
pabbi Dísu. En fyrst af öllu þurfum viö aö þakka
foreldrum Maríu fyrir aö þau vildu taka þig meö,
og svo ætla ég aö sþyrja þau einnar spurningar.
„Þaó er nú ekkert aö þakka, því að hún hefur
bara verið okkur til ánægju."
„Jæja, en þaö stendur nú svoleiðis á hjá okkur
aö við erum aö fara til Ibiza eins og þiö hafið
eflaust heyrt. Nú langar okkur til aö sþyrja hvort
aö María megi ekki koma meö okkur, og vera þar
bæöi sér og Dísu til skemmtunar? Viö borgum
feröina og uppihaldiö!"
Stelpurnar urðu báöar agndofa, en í svipnum
á Dísu mátti lesa eitthvað merkilegt.
Hvílíkt bænasvar!
„Við verðum nú aöeins að hugsa um þetta",
sagði pabbi Maríu.
„Ég er nú hræddur um að þiö fáió ekki mikinn
tíma til umhugsunar, því að viö verðum aö kaupa
farmiöann og svo verður María að fá sér vega-
bréf ef hún á ekkert."
„Hún verður aó fá aö koma með, því að ann-
ars heyrir Guö ekki bænir", sagöi Dísa. Þaö var
þaö sem ég bað um í gærkvöldi.
„Já, nú hefur þú fengið þitt bænasvar, en til að
fullkomna þaó veröur María aö fá aö koma meö,
eöa hvaö finnst þér pabbi?"
Og auðvitað gat hann ekki sagt nei viö slíku
kostaboði, og kinkaði kolli.
„Hvaö eruð þiö að tala um, bænasvar, hvaö er
nú það?“ sagði þabbi Dísu.
„Það skal ég segja þér þegar viö komum til
lbiza“, sagöi Dísa viö fööur sinn.
Þaö voru þakklátar og þreyttar stelpur sem
lögðusttil hvíldar þetta sunnudagskvöld, en þær
höföu ástæöu til aö vera þakklátar.
Þýtt Guðný Einarsdóttir
22