19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1957, Qupperneq 21

19. júní - 19.06.1957, Qupperneq 21
PETRÍNA JAKOBSSON: Viðtal við lögreglukonu í Reykjavík Það eru nú liðin mörg ár, siðan kvennasamtökin hér í Reykjavík gerðu fyrst samþykkt og áskorun til yfirvaldanna um, að ráðin yrði kona til lög- reglustarfa í bænum. ar. Það mun tæpast hægt að búast við, að önnum kafnar húsmæður bregði skjótt við til slíkra björg- unarstarfa, ef þær eiga að vinna verkið í eins kon- ar sjálfboðaliðsvinnu. Þetta hafa nokkrar bæjar- stjómir skilið og vikið frá venjunni um útsvars- álagningu á hjón. Ekki skal því haldið fram, að tillagan um sér- sköttun hjóna, sem bæði hafa skattskyldar tekjur, leysi allan vanda um skattlagningu heimila, og tví- mælalaust ber að fagna því, að fjármálaráðherra hefur heitið gagngerri endurskoðun á þeim málum. Nefnd mim verða skipuð til að vinna að nýjum skattalögum, og vonandi gleymist ekki við þá nefndarskipun, að hér eiga húsmæður mikinn hlut að máli. Vonandi þykir það ekki of mikil heimtu- frekja, að húsmæðurnar í nefndinni verði a. m. k. tvær, önnur sem fulltrúi þeirra, sem vinna ein- göngu að búi sínu, og hin fulltrúi þeirra, sem vinna utan heimilis. Nefndin mun eiga að leggja fram tillögur sínar næsta haust. Við gerum okkur vonir um, að hún muni gera sér far um að rannsaka málin til hlítar og binda sig ekki um of við gaml- ar venjur og hugmyndir um heimilisföður, sem „hafi fyrir konu og börnum að sjá“, en geri sér glögga grein fyrir því, að oftast eru það tveir ein- staklingar, sem sjá hverju heimili farborða. Til- lagna nefndarinnar verður beðið með mikilli eftir- væntingu, og vonandi verða þær þannig úr garði gerðar, að næsti „19. júní“ geti fagnað merkum áfanga í skattamálum, í stað þess að hér birtist nú aðeins stutt ábending um það atriði, hjónavígslu- skattinn, sem fullyrða má að sé konum andstæðast. Erla Guðjónsdóttir lögreglukona Á stríðsárunum var um tíma starfandi kona hjá lögreglunni, og hafði hún bæði mikið og erfitt starf. Þessi starfi féll þó aftur niður um nokkur ár, og er það ekki fyrr en á árinu 1955 að skipuð er lögreglukona hjá lögreglu Reykjavíkur. Áður en blaðið fór í prentun, datt mér í hug, að konur fýsti að heyra eitthvað um það, hvaða störf það eru, sem kvenlögreglan lætur til sín taka. Ég lagði því leið mína einn morgun inn í skrif- stofu Kvenlögreglunnar á Klapparstíg. — Kom inn. — Góðan dag. Hitti ég Erlu Guðjónsdóttur lög- reglukonu hér? — Það er ég, segir ung og lagleg stúlka, sem stendur upp og gengur á móti mér brosandi. — Viljið þér segja lesendum „19. júní“ frá starfi yðar? — Já, það vil ég mjög gjarnan. Gjörið svo vel. — Hvernig stóð á því, að þér völduð yður þetta starf? Þurftuð þér ekki að afla yður sérstakrar menntunar, áður en þér hófuð starfið? — Sérmenntun varðandi þessi störf hef ég ekki 19 19. JtTNl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.