19. júní


19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 9

19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 9
GUÐRÚN ÓLAFSDÖTTIR CAND. MAG.: STÚDENTALÍF í OSLÓ Við sjálft lá, að stúdentalíf yrði ekkert í Osló, því að stofnandi háskólans, Friðrik konungur VI., var því andvígur, að honum yrði fenginn staður þar, enda var Osló, eða Kristjanía, eins og borgin hét þá, 1811, langt frá því að vera stærsta eða voldugasta borg Noregs, eins og nú er. En atvik réðu því, að Det Kongelige Fredriks Universitet, eða Universitas regia Fredriciana eins og það hét upp á latínu allar götur fram til 1939, þegar nafn- VALBORG BENTSDÓTTIR: Við gröf Bríeiar 27. sept. 1956. Á gröf þína leggjum viS lifandi blóm til a8 litprýSa moldina snauSa. En hvers virSi er hefS sú, ef höndin er tóm, sem heiður þann ber á þig dauSa? Ef konan, sem heiÖrar þitt hundraÖ í kvöld, ei heldur til sigurs því merki, sem hófstu svo djörf fyrir helmingi’ af öld, og heiðrar þitt lífsstarf í verki, er fánýtt allt hjal um þann fortiSararf, þáS er framtíS, sem ber í sér dóminn. Og hugsjónir gleymast viS hálfvelgjustarf, ef heit okkar fölna’ eins og blómin. En baráttuverk þitt ei gleymist viS gröf, og þá gœfust þér dýrastar bœtur, ef færum viS lífinu’ aS framtíSargjöf frjálsbornar hugsandi dætur. Guðrún Ólafsdóttir, cand. mag. inu var breytt í Universitas Osloensis, var staðsett í Kristjaníu þvert ofan í óskir stofnandans. Þar með var Oslóarborg tryggð staðan sem miðstöð vísinda og menntalífs Norðmanna, því að með há- skólanum fylgdu ekki aðeins stúdentar og prófess- orar, heldur og margs konar vísindafélög og út- gáfustarfsemi, auk safna, eins og þjóðfræðasafn, þjóðminjasafn og fyrst og fremst bókasafn, en há- skólabókasafnið, Universitets biblioteket, var stofn- að um leið og háskólinn með 30.000 bindum, sem stofnandinn gaf því úr tvíritum Konunglega bóka- safnsins í Kaupmannahöfn. Það er nú stærsta bókasafn Noregs með yfir 1.2 millj. binda, auk kortasafns, handritasafns o. fl. Það er ríkissafn og því ber með lögum eintak af öllu því, sem út er gefið í Noregi. Fyrir stofnun háskólans höfðu norskir mennta- menn eins og íslenzkir, orðið að sækja til Hafnar- háskóla, eða til hinna þriggja háskólanna á Norð- urlöndum, en þeir voru háskólinn í Uppsölum, 19. JÚNl 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.