19. júní


19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 28

19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 28
GUÐNÝ HELGADÓTTIR: Starísstétt, sem býr við algjört launajafnrétti Dag nokkurn sló ég á símann til frú Helgu Þor- gilsdóttur, yfirkennara við Melaskólann hér í Reykjavík, og bað hana um viðtal fyrir „19. júní“, blað Kvenréttindafélags íslands. Hún tók mála- leitan minni greiðlega, og þótt hún væri önnum kafin, tókst okkur að finna stund úr degi, er hún hafði frí frá skólastörfum, sem gat hentað okkur báðum. Ég fór síðan á tilteknum tíma til fundar við frú Helgu á hinu vistlega heimili þeirra hjóna. Eftir að við höfðum heilsazt og skipzt á nokkr- um orðum um daginn og veginn, sneri ég mér að hinu fyrirhugaða viðtali. klettaskorunni og byrjaði að þoka sér niður aftur. Losaði tak annarrar handar, en mátti ekki sleppa, því fótfestan var of tæp, sundlaði þegar hún leit niður fyrir sig. Að renna sér niður var útilokað, hún hafði ekki veitt því athygli áðan, þegar hún þokaði sér meðfram klettinum, að þama sem hún var nú stödd, var líka hár klettastallur neðst í skriðunni. Það var ekkert nema hrap að sleppa sér. Að kalla á hjálp þýddi ekkert, enginn mundi heyra til hennar, það myndi líða á löngu áður en farið væri að leita hennar, því fólkið vissi hvað hún var þæg og færi varla að hætta sér í gljúfrið. Annað mál hefði það séð strákinn að sunnan hverfa í gil- ið, hann var svo óprúttinn, það mátti búast við öllu af honum. Væri nokkur leið út úr þessu, var ekki nema um eina að ræða: áfram. Með því að safna kröft- um sínum og einbeita huganum að því einu að komast upp, horfa hvorki til hægri né vinstri, hugsa ekki um neitt annað, mjaka sér áfram, þrýsta sér uppávið, af öllum kröftum, næstum blindandi. — Þér hafið langan og að likindum viðburða- rikan starfsferil að baki. Hve lengi hafið þér ver- ið kennari? — Ég hef gegnt kennslustörfum óslitið frá haustinu 1919, að einum vetri undanskildum. — Þér hafið verið kennari bæði í sveit og bæ. — Já, tvo fyrstu veturna var ég farkennari, einn vetur heimiliskennari, og sex vetur hafði ég fastan heimangönguskóla í sveit. Síðan hef ég verið kenn- ari hér í Reykjavík, fyrst við Miðbæjarskólann og svo við Melaskólann, eftir að hann var stofnaður. — Það hafa auðvitað orðið miklar breytingar á Lokst fannst henni, frekar en hún sæi það, að hún ætti ekki eftir nema snertispöl að ná taki á hríslunni á gljúfurbarminum, áfram, áfram nokk- ur fet enn, fáein augnablik, aðeins herzlumunur að hún næði upp á brúnina. Þá vikkaði kletta- raufin svo skyndilega, að hún missti nærri fót- festuna, áður en hún áttaði sig á því. I ofboði mjakaði hún beizlinu fram af öxlinni með hægri hendi, greip föstu taki um mélin og kastaði höfuð- leðrinu um steinnybbu á brúninni, þorði ekki að taka það báðum höndum, en fálmaði þeirri vinstri um ósléttar nybbumar. Steinn rann undan fæti hennar og tók fleiri með sér í fallinu, svo gljúfrið fylltist ógnandi hávaða, um leið og henni tókst að seilast í víðiteinungana á brúninni fyrir ofan sig. Næstum óvitandi um, hvernig þetta gerðist, hvort það tók langan tíma, eða nokkur augnablik, fann hún aftur sólina skína á sig lifandi. Það var votur dýamosi undir andliti hennar og spói vall í lofti. 26 19. JÚNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.