19. júní


19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 47

19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 47
Fulltrúar á 9. Landsfundi K.R.F.I. í boSi forsetahjónanna aS BessastöSum. Tiilögur samþykktar á Landsfundi Kvenréttindafélags íslands 1956 Atvinnu- og Iauniiniál: I. 9. Landsfundur K.R.F.l. skorar á rikisstjórnina að gera nú }>egar nauðsynlegar róðstafanir til }>ess að samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, um jöfn laun kai'la og kvenna fyrir jafnverðmœta vinnu, geti orðið stað- fest ó Islandi. Til þess að hraða framgangi þessa mannréttindamáls skorar fundurinn á rikisstjórnina að skipa nefnd, er vinni að undirbúningi þess. Fundurinn œskir þess, að í nefndinni eiga sæti, meðal annarra, konur, sem til- nefndar séu af Alþýðusambandi Islands, Bandalagi starfsmanna rikis og bæja og Kvenréttindafélagi Is- lands. Jafnframt vill fundurinn leggja áherzlu á það, að á meðan þessu lokamarki er ekki náð, skuli þvi beint til }>eirra kvenfélaga, sem fara með launamál félaga sirrna, að beita sér fyrir því, að bilið milli kvenna- og karla- kaups styttist að verulegu leyti, og heitir Kvenréttinda- félag Islands að styðja það mál af fremsta megni. II. Þar sem vitað er, að stærsta hluta þjóðartekna er afl- að með landbúnaði, fiskveiðum og iðnaði, telur fund- urinn nauðsynlegt, að þessum höfuð-atvinnugreinum séu sköpuð heilbrigð vaxtai'skilyrði, er ti-yggi aukna at- vinnu og aukin þjóðarverðmæti. Telur fundurinn því bezt náð með því: a) að fiskurinn sé ekki sendur óunninn úr landi, b) að afla nýrra atvinnutækja til lands og sjávar, c) að komið sé upp fiskiðjuverum víðar á landinu, og þau nýtt til fulls, sem fyrir eru, d) að komið yrði upp verksmiðjum til vinnslu á ýms- 45 19. JÚNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.