19. júní


19. júní - 19.06.1957, Síða 47

19. júní - 19.06.1957, Síða 47
Fulltrúar á 9. Landsfundi K.R.F.I. í boSi forsetahjónanna aS BessastöSum. Tiilögur samþykktar á Landsfundi Kvenréttindafélags íslands 1956 Atvinnu- og Iauniiniál: I. 9. Landsfundur K.R.F.l. skorar á rikisstjórnina að gera nú }>egar nauðsynlegar róðstafanir til }>ess að samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, um jöfn laun kai'la og kvenna fyrir jafnverðmœta vinnu, geti orðið stað- fest ó Islandi. Til þess að hraða framgangi þessa mannréttindamáls skorar fundurinn á rikisstjórnina að skipa nefnd, er vinni að undirbúningi þess. Fundurinn œskir þess, að í nefndinni eiga sæti, meðal annarra, konur, sem til- nefndar séu af Alþýðusambandi Islands, Bandalagi starfsmanna rikis og bæja og Kvenréttindafélagi Is- lands. Jafnframt vill fundurinn leggja áherzlu á það, að á meðan þessu lokamarki er ekki náð, skuli þvi beint til }>eirra kvenfélaga, sem fara með launamál félaga sirrna, að beita sér fyrir því, að bilið milli kvenna- og karla- kaups styttist að verulegu leyti, og heitir Kvenréttinda- félag Islands að styðja það mál af fremsta megni. II. Þar sem vitað er, að stærsta hluta þjóðartekna er afl- að með landbúnaði, fiskveiðum og iðnaði, telur fund- urinn nauðsynlegt, að þessum höfuð-atvinnugreinum séu sköpuð heilbrigð vaxtai'skilyrði, er ti-yggi aukna at- vinnu og aukin þjóðarverðmæti. Telur fundurinn því bezt náð með því: a) að fiskurinn sé ekki sendur óunninn úr landi, b) að afla nýrra atvinnutækja til lands og sjávar, c) að komið sé upp fiskiðjuverum víðar á landinu, og þau nýtt til fulls, sem fyrir eru, d) að komið yrði upp verksmiðjum til vinnslu á ýms- 45 19. JÚNl

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.