19. júní


19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 49

19. júní - 19.06.1957, Blaðsíða 49
hálfu einstaklinga, stofnana og hins opinbera, og að leggja fram nægilegt fé til framkvæmda þeirra. Félagsmál: 9. Landsfundur K.R.F.I., haldinn dagana 22.-27. sept. 1956, skorar eindregið á hið háa Alþingi, að það veiti nú þegar á næstu fjárlögum á sérstökum lið framlag til stofnunar upp- eldisskóla fyrir ungar stúlkur. Fundurinn leggur áherzlu á, að í skóla þessum séu kennd- ar bæði bóklegar og verklegar námsgreinar, og að skólinn verði staðsettur á jarðhitasvæði, svo að hægt sé að kenna þar fjölbreytta garðyrkju. Fræðslumálastjórinn setji skóla þessum reglugerð. Heiinilismál: Samþykkt var að kjósa milliþinganefnd, er starfi í samráði við stjóm K.R.F.l. að athugun á möguleikum til byggingar félagshúss (kollektivhus). Enn fremur taki nefndin til at- hugunar allar þær aðgerðir, er miða i þá átt að skapa kon- um hetri möguleika til starfa utan heimilanna, hvort sem um er að ræða iieilsdags vinnu eða aðeins hluta af vinnu- degi. Skorað var á háttvirtan félagsmálaráðherra, að skipa nefnd til þess að rannsaka verðgildi heimilisstarfanna, um leið og gerðar eru rannsóknir á þjóðarframleiðslu og þjóðartekjum. 1 þeirri nefnd eigi sæti a. m. k. tvær konur, tilnefndar í samráði við K.R.F.l. og Kvenfélagasamband fslands. Skorað var á konur landsins að mótmæla óviðeigandi orða- lagi í ræðu og riti, sem felur i sér þá skoðun, að konur séu ekki jafningjar karla, jafnt i opinberu starfi sem annars staðar. Útvarpsstarfsemi: 9. Landsfundur K.R.F.f. lýsir óánægju sinni yfir niður- fellingu hinna vinsælu kvennatima, og skorar á útvai-psráð að taka þ áupp aftur í einhverri mynd. Enn fremur skorar fundurinn á útvarpsráð að ráða sem fyrst kvenfulltrúa eða ráðunaut, sem einkum væri ætlað það starf, að afla útvarpsefnis hjá konunum. Sltrá yfir öll ritverk kvenna frá 1800— 1956 er prentuð í afmælissýningarskrá < K.R.F.Í. Bókaskráin fæst á skrifstofu K.R.F.f., Skálholtsstíg 7, og kostar aðeins 5 krónur. Aðalbjörg Sigurðardóttir: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 100 ára minning (mynd) .................................. 1 Margaret Corbett Ashby: Kveðja vegna aldarafmælis B. B.................................................... 5 Adele Schreiber: Kveðja vegna aldarafmælis B. B......... 5 Ellen Hagen: Kveðja vegna aldarafmælis B. B............. 6 Valborg Bentsdóttir: Við gröf Bríetar 27.9.1956 (ljóð) .. 7 Guðrún Ölafsdóttir: Stúdentalíf í Osló (mynd) .......... 7 Arnheiður Jónatansdóttir: Rimustef ..................... 10 Hulda Á. Stefánsdóttir: Nokkrar minningar um Clöfu frá Hlöðum (mynd) ....................................... 11 Halla Loftsdóttir: Vorvisa og Staka ....................... 13 Hulda Bjarnadóttir: Launajafnréttið í framkvæmd .... 14 Lilja Björnsdóttir: Kvenréttindafélagið 50 ára (ljóð) . . 17 Adda Bára Sigfúsdóttir: Hjónavígsluskattur ................ 18 Petrina Jakobsson: Viðtal við lögreglukonu í Reykjavik (mynd) ................................................. 19 Valborg Bentsdóttir: Við lækinn (ljóð) .................... 21 Guðrún Árnadóttir frá J.undi: Minningar um Elínu Egg- ertsdóttur Briem (mynd) .............................. 22 Lilja Björnsdóttir: Stökur .............................. 23 Halldóra B. Björnsson: Öfæran. Verðlaunasagan (mynd). Teikning eftir Petrinu Jakobsson ..................... 24 Guðný Helgadóttir: Starfsstétt, sem hýr við algjört launajafnrétti (mynd) ................................ 26 Katrín Smári: Hugleiðingar um æskuna..................... 28 Jakobína Sigurðardóttir: Haust (ljóð) ................... 30 Sigríður Thorlacius: Frá Indlandi (mynd) .................. 31 Liney Jóhannesdóttir: Hið tvíþætta hlutverk konunnar . 35 Petrina Jakobsson: Lög um barnavernd 25 ára.............. 38 Sigríður J. Magnússon: Kvenréttindafélag Islands 50 ára 41 Afmælissýning K.R.F.Í. (mynd) ........................... 43 Brostnir hlekkir .......................................... 44 Tillögur samþykktar á Landsfundi Kvenréttindafélags Islands 1956 (mynd) ..................................... 45 Forsíðumyndin cr aj Ninu Tryggvadóttur (sjá grein á bls. 15). 19. JÚNl 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.