19. júní


19. júní - 19.06.1957, Side 49

19. júní - 19.06.1957, Side 49
hálfu einstaklinga, stofnana og hins opinbera, og að leggja fram nægilegt fé til framkvæmda þeirra. Félagsmál: 9. Landsfundur K.R.F.I., haldinn dagana 22.-27. sept. 1956, skorar eindregið á hið háa Alþingi, að það veiti nú þegar á næstu fjárlögum á sérstökum lið framlag til stofnunar upp- eldisskóla fyrir ungar stúlkur. Fundurinn leggur áherzlu á, að í skóla þessum séu kennd- ar bæði bóklegar og verklegar námsgreinar, og að skólinn verði staðsettur á jarðhitasvæði, svo að hægt sé að kenna þar fjölbreytta garðyrkju. Fræðslumálastjórinn setji skóla þessum reglugerð. Heiinilismál: Samþykkt var að kjósa milliþinganefnd, er starfi í samráði við stjóm K.R.F.l. að athugun á möguleikum til byggingar félagshúss (kollektivhus). Enn fremur taki nefndin til at- hugunar allar þær aðgerðir, er miða i þá átt að skapa kon- um hetri möguleika til starfa utan heimilanna, hvort sem um er að ræða iieilsdags vinnu eða aðeins hluta af vinnu- degi. Skorað var á háttvirtan félagsmálaráðherra, að skipa nefnd til þess að rannsaka verðgildi heimilisstarfanna, um leið og gerðar eru rannsóknir á þjóðarframleiðslu og þjóðartekjum. 1 þeirri nefnd eigi sæti a. m. k. tvær konur, tilnefndar í samráði við K.R.F.l. og Kvenfélagasamband fslands. Skorað var á konur landsins að mótmæla óviðeigandi orða- lagi í ræðu og riti, sem felur i sér þá skoðun, að konur séu ekki jafningjar karla, jafnt i opinberu starfi sem annars staðar. Útvarpsstarfsemi: 9. Landsfundur K.R.F.f. lýsir óánægju sinni yfir niður- fellingu hinna vinsælu kvennatima, og skorar á útvai-psráð að taka þ áupp aftur í einhverri mynd. Enn fremur skorar fundurinn á útvarpsráð að ráða sem fyrst kvenfulltrúa eða ráðunaut, sem einkum væri ætlað það starf, að afla útvarpsefnis hjá konunum. Sltrá yfir öll ritverk kvenna frá 1800— 1956 er prentuð í afmælissýningarskrá < K.R.F.Í. Bókaskráin fæst á skrifstofu K.R.F.f., Skálholtsstíg 7, og kostar aðeins 5 krónur. Aðalbjörg Sigurðardóttir: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 100 ára minning (mynd) .................................. 1 Margaret Corbett Ashby: Kveðja vegna aldarafmælis B. B.................................................... 5 Adele Schreiber: Kveðja vegna aldarafmælis B. B......... 5 Ellen Hagen: Kveðja vegna aldarafmælis B. B............. 6 Valborg Bentsdóttir: Við gröf Bríetar 27.9.1956 (ljóð) .. 7 Guðrún Ölafsdóttir: Stúdentalíf í Osló (mynd) .......... 7 Arnheiður Jónatansdóttir: Rimustef ..................... 10 Hulda Á. Stefánsdóttir: Nokkrar minningar um Clöfu frá Hlöðum (mynd) ....................................... 11 Halla Loftsdóttir: Vorvisa og Staka ....................... 13 Hulda Bjarnadóttir: Launajafnréttið í framkvæmd .... 14 Lilja Björnsdóttir: Kvenréttindafélagið 50 ára (ljóð) . . 17 Adda Bára Sigfúsdóttir: Hjónavígsluskattur ................ 18 Petrina Jakobsson: Viðtal við lögreglukonu í Reykjavik (mynd) ................................................. 19 Valborg Bentsdóttir: Við lækinn (ljóð) .................... 21 Guðrún Árnadóttir frá J.undi: Minningar um Elínu Egg- ertsdóttur Briem (mynd) .............................. 22 Lilja Björnsdóttir: Stökur .............................. 23 Halldóra B. Björnsson: Öfæran. Verðlaunasagan (mynd). Teikning eftir Petrinu Jakobsson ..................... 24 Guðný Helgadóttir: Starfsstétt, sem hýr við algjört launajafnrétti (mynd) ................................ 26 Katrín Smári: Hugleiðingar um æskuna..................... 28 Jakobína Sigurðardóttir: Haust (ljóð) ................... 30 Sigríður Thorlacius: Frá Indlandi (mynd) .................. 31 Liney Jóhannesdóttir: Hið tvíþætta hlutverk konunnar . 35 Petrina Jakobsson: Lög um barnavernd 25 ára.............. 38 Sigríður J. Magnússon: Kvenréttindafélag Islands 50 ára 41 Afmælissýning K.R.F.Í. (mynd) ........................... 43 Brostnir hlekkir .......................................... 44 Tillögur samþykktar á Landsfundi Kvenréttindafélags Islands 1956 (mynd) ..................................... 45 Forsíðumyndin cr aj Ninu Tryggvadóttur (sjá grein á bls. 15). 19. JÚNl 47

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.