19. júní


19. júní - 19.06.1963, Side 22

19. júní - 19.06.1963, Side 22
Aðbúnaður aldraðs fólks þetta ekki, þau eru svo gömul. Svo líða allmörg ár, og við segjum: Þetta var nú annars ekki svo vitlaust, sem pabbi og mamma sögðu. Enn líða fáein ár, og þá segjum við við börnin okkar: Það er eins og hún mamma og hann pabbi sögðu, Ragnhildur svona skulum við nú hafa þetta — og þeirra for- Helgadóttir eldrar kenndu þeim þetta sama líka. Með vax- andi þroska skiljum við betur, hve holl voru ráð hinna eldri. (Útvarpserindi, flutt 26/3 síðastl.) Með lífi sínu og starfi tekur hver maður þátt í mótun þess umhverfis, sem verður vett- vangur hinna, sem yngri eru. Hver kynslóð er því með nokkrum hætti skuldbundin hinum næstu á undan. Afstaða manna til ellinnar er ýmsu háð, svo sem aldursskeiði mannsins sjálfs, hún er mis- munandi í hinum ýmsu þjóðfélögum og á ólíkum tímum sögunnar. Líklega munum við flest það augnablik úr bernsku okkar, er við reiddumst veröld fullorðna fólksins, og gáfum sjálfum okk- ur svohljóðandi loforð: Þegar ég er orðin stór, ætla ég að leyfa börnunum mínum þetta, sem pabbi og mamma voru að banna mér, þau skilja Ef við lítum á ellina sem óumflýjanleg, þung örlög, er hollt að minnast þess, sem viturlega hef- ur verið ritað um kosti elhnnar. Ég hygg, að ýms- ir, sem eitthvað hafa átt við hina göfugu latnesku tungu, og einhvern tíma barizt við rit Ciceros Um ellina, hafi látið sannfærast af kenningum þessa aldna spekings og glatt sig við tilhugsun um rólega og ánægjuríka elli, þegar tími yrði til að lesa ótal uppbyggilegar bækur og sinna hugð- arefnum, sem próflestur eða brauðstrit hinna ungu daga gaf ekki tóm til. I ritgerðinni Um æsku og elli segir Francis Baron, að þessi tvö aldursskeið eigi að haldast í hendur og uppfylla hvort annað, þar sem ókostir gerðist bóndi, þegar þú hættir sjósókn. Og nú sjá víst bömin fyrir þér? — Ekki vantar þau sjái fyrir mér, aumingjarnir. Þið þekkið þau eflaust. Þau eru fyrir sunnan flest þeirra, hún Jóna í Sogamýrinni og hann Einar á Laugaveginum. Það hafa margir reynt að drífa upp plássið hér frá því hann Thorstensen leið, en allt fór það í hund og kött. — Já, í hund og kött, já, segir Eggert. — Býr hann ekki hér hann bróðir hans Gísla? — Það býr í húsinu þarna á eyraroddanum ,segir þulur og Eggert kveður okkur með virktum. Burt gengur hinn frægi söngvari, sem ferðast hefur um öl'l lönd Evrópu, hlotið lof og hrós og látið rödd sína hljóma inn í allar stofur Islands, sem hefur staðið á sviði fyrir framan 500 manns og ætlar nú að heimsækja það í Húsinu. Eftir sitjum við karl og Ragna hjá vel hlöðnum grjótvegg. 20 Nú spyr ég um það, sem mér kom fyrst til hugar, þegar ég kom í plássið héma. Hér er Muggur alinn upp. Hér dafnaði teiknilistin á íslandi bezt. — Manstu ekki eftir honum Guðmundi Thorsten- son? — Honum Thorstensen. Jú ég man eftir honum. Af hverju spyrðu um það? — Af því, segi ég og veit ekki hvers vegna. — Af því að hann teiknaði svo vel. — Ég man eftir þeim öllum frá því það bjó hér Indæll drengur Guðmundur. Á, var það svo hann teiknaði? Þá hlið málsins veit ég ekkert um. Brátt kveðjum við hinn aldna þul og höldum burt frá Mekku teiknilistarinnar á íslandi, þar sem enn búa snillingar til allrar hleðslu, menn sem slíta sér út á sjósókn og eiga enn næga krafta til þess að byrja búskap, þegar þeir treysta sér ekki til' að halda hinu áfram . Drífa Viðar. 19. JÚNÍ

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.