19. júní


19. júní - 19.06.1963, Blaðsíða 38

19. júní - 19.06.1963, Blaðsíða 38
oL/OóíÉ d Leimi íi eimumu Skammdegið er alltaf langt hjá okkur og myrkr- ið mikið. Allir þrá ljósið, sem gefur öllu líf, fegrar allt og yljar. Það eru ekki nema einn til tveir mannsaldrar frá því að hvert mannsbarn beið þess með eftir- væntingu að fá kerti um jólin, til þess að get lýst í kringum sig. Allir lærðu að treina sér kertið. A þessum mannsaldri hafa orðið stórfelldar breytingar á hý- býlum manna, og lifnaðarháttum. Flestir búa í nýjum eða nýlegum húsum, Hitun húsanna, miðstöðvar eða hitaveitur gera það að verkum að hægt er að hafa stóra glugga, svo að dagsbirtu njóti víðast hvar vel, á meðan dagur er. Gluggar eru oft hafðir svo stórir að þeir ná frá lofti til gólfs, á milli veggja. Þegar dimmt er orðið er því einn aðalveggur stofunnar tjaldaður, og ræður þá litur tjaldanna allmiklu um útlit stof- unnar. Nýjungar í húsagerð eru mjög miklar. Nú eru t.d. herbergin mun stærri en áður tíðkaðist og hvert herbergi ekki lokað frá öðru heldur fremur áframhald af annarri vistarveru, stundum 3 /o/V 1. Dagsljósalýsing í gluggalaustri for- stofu, lofthœö óvenfumikil. Lampar festir á loft, en falsloft úr plastgrind sett 3 fetum neSar. 2. Lýsing í djúpa borðstofu. Flúrrör yfir bollaskápnum. 3. Selustofa þar sem óbeinni lýsingu er beint niÖur á gluggatjöldin og vegg meS myndskreyttu veggfóöri. Hlífin er fest á loftiS og losar þaS frá veggj- um. 4. Vegglýsing í svefnherbergi. LjósiS fellur niSur og nýtist sem lesljós, en aS ofan er hlífin lokuS méS glœru plasti og gefur almenna birtu í her- bergiS. I 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.