19. júní


19. júní - 19.06.1963, Page 47

19. júní - 19.06.1963, Page 47
FRA K.R.F.I. Eins og kunnugt er var 7. fulltrúaráðsfundur K.R.F.Í. haldinn í Reykjavík dagana 20. og 21. júní 1962. Þessi mál voru rædd á fundinum: 1. Fjárhags- og félagsmál K.R.F.Í. 2. Tryggingamál. 3. Hjúskaparlöggjöfin. 4. Skattalöggjöfin. 5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. 6. Uthlutun listamannalauna. Tvær umræður fóru fram um flest málin. Snerist síðari umræða um tillögur og ályktanir, er fram komu frá nefndum, er málunum hafði verið vísað til. Viðvíkjandi fjárhags- og félagsmálum K.R.F.Í. var meðal annars samþykkt: A. að leitast við að fá hækkaðan ríkisstyrk til félagsins B. að vinna sem bezt að útbreiðslu félagsins C. að auka fræðslustarfið út um landið ef fjár- lét hún ekki af störfum fyrr en hálfum mánuði fyrir andlát sitt. Margrét Sigurþórsdóttir, f. 2. febráar 1892, d. 16. júlí 1962. Hún var mjög félagslynd kona, var lengi formaður verkakvennafélagsins „Snót“ í Vestmannaeyjum, og átti sæti í fulltrúaráði Kven- réttindafélags íslands. Árið 1926 giftist hún Jóni Pálssyni í Vestmannaeyjum, sem var ekkjumað- ur og átti 7. börn. Er það ljós vottur um hæfileika og mannkosti Margrétar, að stjúpbörnunum fannst, að með tilkomu hennar væri þeim bættur móður- missirinn. Soffía M. Ólafsdóttir, f. 6. júní 1891, d. 23. júlí 1962. Hún var félagslynd kona og tók mikinn þátt í margvíslegum félagssamtökum, m.a. átti hún um skeið sæti í stjórn K.R.F.Í.. Árið 1927 giftist hún Kristni Sveinssyni húsgaganbólstrara og áttu þau tvö börn. Soffía var sérlega rösk og handlag- in. Á yngri árum aðstoðaði hún föður sinn við söðlasmíðar, og mun hafa numið þá iðn til fulln- ustu, þótt ekki lyki hún prófi í þeirri grein, og með manni sínum vann hún oft að húsgagnabólstr- un 19. Jtjní hagur leyfh’, með því að kynna ýms þjóðfélags- og réttindamál. í tryggingamálum lagði fundurinn áherzlu á, að þessi atriði yrðu tekin inn í tryggingalögin: 1. að greiddur sé lífeyrh’ með barni látinnar móður á sama hátt og nú er gert með barni lát- ins föður. 2. að barnalífeyrir vegna munaðarlausra barna sé greiddur tvöfaldur. í stað heimildar komi skil- yrðislaus réttur, sbr. 17. gr. almannatrygginga- laga. 3. að ellitryggingum sé breytt í það horf, að núgildandi ellilífeyrir sé einungis lágmarkstrygg- ing, jöfn fyrir alla einstaklinga, en jafnframt sé komið á lífeyrissjóðstryggingu fyrir alla þegna þjóðfélagsins. 4. að elli- og örorkulífeyrisþega, sem missir maka sinn, skuli greiddar dánarbætur, sbr. 20. gr. almtr.Mga. 5. að heimilt sé að Mta rétt til ellilífeyris ekki falla niður við sjúkrahúsvist, þótt hún vari allt að 26 vikum á ári. 6. að hjónum séu greiddir sjúkradagpeningar eftir sömu reglum og öðrum einstaklingum og gildi það um gifta konu, hvort sem hún vinnur utan heimilis eða á eigin heimili, sbr. 4. og 6. málsgrein 53. gr. almtrdaga. 7. að allt landið sé eitt verðlagssvæði lögum samkvæmt. Um hjúskaparlöggjöfina voru gerðar eftirfar- andi samþykktir: 1. að réttindi hjóna fjárhagsleg jafnt sem önnur, eigi að vera óháð aðstöðu til tekjuöflunar, enda segir í 16. gr. Mannréttindayfirlýsingar Samein- uðu þjóðanna að „karlar og konur skuli njóta jafnréttis um stofnun og slit hjúskapar, svo og í hjónabandinu“. 2. að hjúskaparlaganefnd K.R.F.Í. leiti eftir á- heym og upplýsingum hjá fulltrúa ísMnds í sam- norrænu sifjaMganefndinni, til þess að fylgjast með og vinna að breytingum á hjúskaparlöggjöf- inni. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar viðvíkj- andi skattalöggjöfinni: 1. að samsköttun hjóna brjóti í bág við jafn- rétti þegnanna, sbr. að hjón eru tveir kjósendur, en einn skattþegn. 2. að 3. gr. skattaMganna brjóti að ýmsu Myti í bág við gildandi hjúskaparlög. 3. að endurskoðuð verði skatta- og útsvarslög 45

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.