19. júní


19. júní - 19.06.1974, Blaðsíða 19

19. júní - 19.06.1974, Blaðsíða 19
Þiðrik sonur hennar sést hér meðal hekkjarsystk- ina, hreinn og strokinn og Itíður eftir næsta hoði kennarans. kvaðir eru ct drengjunum. Á unglingsárun- um er ttijög mikið eftirlit haft með stúlkun- um, en drengirnir fá miklu meira frelsi. Uppeldið byggist því enn mikið á því, að framtíð stúlkunnar sé að gifta sig. . . . iiiii KktílanáiniA? Þegar barnið er þriggja ára, getur Jtað byrj- að í barnaskóla, en skólaskyldan befst með sex ára aldri. Þessi yngsta deild 3ja-6 ára barna er stolt franska kerfisins. Mikil á- bersla er lögð á alhliða þroska barnsins með talæfingum, leikrænni tjáningu, tónlist, dansi, leikfimi, föndri, átthagafræði og ein- staka sinnum meira að segja með tungu- málanámi. Börnin eru í skólanum frá kl. 9 til 16.30. Þau geta fengið hádegismat í skól- anum, og yngstu börnin bafa ákveðinn svefntíma. Drengir og stúlkur eru eftir að skólaskyldan hefst í aðskildum byggingum, en námsefnið er það sama að mestu. Þessu á að breyta með nýjum skólum. Drengir og stúlkur hittast aftur 12 ára á gagnfræða- stigi, þar sem skólarnir eru fyrir bæði kynin. . . . ■■■■■ barnaupprlili? Mikil áhersla er lögð á aga, breinlæti og kurteisi, og börnin ]ijóta alls ekki þess frels- is, sem er hér á íslandi. Það er talið sjálf- sagt, að börnin skíti sig ekki út, að komi og hcilsi, kveðji og þakki fyrir sig, svo að eitt- bvað sé nefnt. Einnig er mikið um boð og bönn, en það er ekki þar með sagt, að börnin séu óhamingjusamari þar en hér, heldur frekar að þau séu hlýðnari við foreldra sína. Rassskeiling er enn i tísku. Eðlilegt er talið. að stúlkur loiki sér að brúðum, en drengir að járnbrautalestum, þeir eiga ekki að gráta. Stúlkur hjálpa oft mæðrum sínum, en litlar Þessi mynd er af Catlierine, eigiinnanni hennar, Emil Evjólfssyni, og syni, Kjartani. Catlierine er hálffrönsk að uppruna. Hún hefur húið mest ala ævi sína í Frakkiandi, aðallega í París, en ætt- ingjar hennar húa á suðurströnd Frakklands og á Korsíku. 19. JÚNÍ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.