19. júní


19. júní - 19.06.1979, Síða 5

19. júní - 19.06.1979, Síða 5
Rætt við Guðbjörgu Guðmundsdóttur Bam - fjölskylda - barátta »Frá Kvenréttindafélaginu — á eg að selja 19. JÚNÍ fyrir þær?“ heyrðist sagt skærri röddu, þegar blaðamaður frá 19. JÚNÍ spurði ebir Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Austurgerði 10, Reykjavík. I engdadóttir hennar svaraði í sirnann og þetta var það fyrsta, sem hinni öldnu höfðingskonu kom í hug, þegar Kvenréttindafé- lag íslands var annars vegar — söluherferð og barátta og hún ætl- aði ekki að víla neitt fyrir sér, nú fremur en endranær. í tilefni af Alþjóðaári barnsins var hún beðin að spjalla um börn, fjölskylduna og annað það, er hún kysi sjálf. Guðbjörg er fædd á Seyðisfirði 2. nóvember 1898 og varð því 80 ára síðastliðið haust. Hún er há, beinvaxin, létt í spori og hvik í hreyfingum, glaðleg, með á nótunum og tilbúin að takast á við hlutina. Margar ævir Þróunin hefur verið svo ör, að ^cr finnst ég hafa lifað margar ævir, en cinu gildir hvaða thnabil hefur verið í lífi mínu, ég hef alltaf unnið. Foreldrar mínir voru að- flutt á Seyðisfirði og ég kynntist aldrei afa og ömmu, en ein föður- systir mín kom til Seyðisfjaröar, henni kynntist ég vel og við snerum bökum saman. A þessum árum var Seyðisfjörð- ur miðstöð athafnalífs og í beinum tcngslum við útlönd m. a. vegna símans sem þar kom á land 1906. 3

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.