19. júní


19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1979, Blaðsíða 5
Rætt við Guðbjörgu Guðmundsdóttur Bam - fjölskylda - barátta »Frá Kvenréttindafélaginu — á eg að selja 19. JÚNÍ fyrir þær?“ heyrðist sagt skærri röddu, þegar blaðamaður frá 19. JÚNÍ spurði ebir Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Austurgerði 10, Reykjavík. I engdadóttir hennar svaraði í sirnann og þetta var það fyrsta, sem hinni öldnu höfðingskonu kom í hug, þegar Kvenréttindafé- lag íslands var annars vegar — söluherferð og barátta og hún ætl- aði ekki að víla neitt fyrir sér, nú fremur en endranær. í tilefni af Alþjóðaári barnsins var hún beðin að spjalla um börn, fjölskylduna og annað það, er hún kysi sjálf. Guðbjörg er fædd á Seyðisfirði 2. nóvember 1898 og varð því 80 ára síðastliðið haust. Hún er há, beinvaxin, létt í spori og hvik í hreyfingum, glaðleg, með á nótunum og tilbúin að takast á við hlutina. Margar ævir Þróunin hefur verið svo ör, að ^cr finnst ég hafa lifað margar ævir, en cinu gildir hvaða thnabil hefur verið í lífi mínu, ég hef alltaf unnið. Foreldrar mínir voru að- flutt á Seyðisfirði og ég kynntist aldrei afa og ömmu, en ein föður- systir mín kom til Seyðisfjaröar, henni kynntist ég vel og við snerum bökum saman. A þessum árum var Seyðisfjörð- ur miðstöð athafnalífs og í beinum tcngslum við útlönd m. a. vegna símans sem þar kom á land 1906. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.