19. júní


19. júní - 19.06.1993, Side 31

19. júní - 19.06.1993, Side 31
2. TBL. 1993 31 rekstrinum fékk ég ekki lánið. Það þurfti hins vegar eiginmann minn til að lánið, lít- il 4,000 pund, fengist. Sennilega trúa bankastjórar eiginmönnum betur en kon- um í gallabuxum með börn á arminum." Það vakti athygli á fundinum, er Anita svaraði fyrirspurn frá 19. júní um hindran- ir í vegi kvenna í viðskiptaheiminum, að einn fundarmanna spurði hvort hún ynni gegn karlmönnum. Anita var snögg til svars er hún sagði að slíkt væri fráleitt en benti á að sér fyndist það augljóst að konur ættu erfitt með að hasla sér völl innan stórra fyrirtækja einfaldlega vegna þess að karlmenn settu þeim stólinn fyrir dyrnar. Hún sagði jafnframt að konur lentu oftar en ekki í því að sinna svokölluðum „mjúk- um“ málum innan fyrirtækjanna einfald- lega vegna þess að þær hafa annan stjórn- unarstíl og framgöngu en karlmenn. „Við konur verðum hins vegar að byrja á því að sýna hugrekki og láta ekki bugast í barátt- unni fyrir viðurkenningu á hæfni okkar — á öllum sviðum!" Þess má geta að lokum að Anita Roddich hefur hlotið fjölda alþjóð- legra viðurkenninga fyrir störf að umhverf- is-, þróunar- og mannréttindamálum. NORRÆNA HÚSIO POHJOLAN TALO NORDENS HUS R 17030 Velkomín í Norræna húsið — þar er alltaf eitthvað að gerast KAFFISTOF.AN: Gómsætir réttir fást við vægu verði. Dagblöð frá Norðurlöndum liggja frammi. Opið virka daga kl. 9—19 sunnudaga kl. 12—19 BÓKASAFNIÐ er opið virka daga kl. 13—19 sunnudaga kl. 14—17 Norrænar fagurbókmenntir og fagtímarit. SÝNINGARSALIR í kjallara: Árið um kring sýningar á norrænni list og listiðnaði. BONUS

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.