19. júní


19. júní - 01.10.1995, Blaðsíða 11

19. júní - 01.10.1995, Blaðsíða 11
Gisli B. & SKÓP Gjörðu svo vel ogaktuíbæirai! Sex glæsileg bílahús í hjarta borgaiinnai' — Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við þörfina á fleiri bílastæðum í hjarta borgarinnar með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. ___Fyrir það fyrsta er engin hætta á að tíminn renni út og gíróseðil! bíði undir rúðuþurrkunni þegar bíllinn er sóttur. í bílahúsum er einfaldlega borgað fyrir þann tíma sern notaður er. ___Annar stór kostur húsanna tengist misgóðu veðurfari okkar ágæta lands. í roki og rigningu, kulda og skafrenningi er þægilegt að geta gengið þurrum fótum að bílnum inni í björtu húsi. .Og síðast en ekki síst eru bílahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er rnest þriggja mínútna gangur til flestra staða í miðborginni. Nýttu þér bílahúsin «j> miðastæðin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Þú borgar íyrir þann tíma sem þú notar. Engin takmörk á hámarksstöðutíma! o mmmm BILASTÆÐASJOÐUR Bílastceöi fyrir alla Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu. 130 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæðl

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.