Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 7
Skrifari las upp hinar gildandi fundarreglur fyrir þingi'S.
þá fór fram kosning embættismanna, sem lyktaSi þannig,
aS séra Jón Bjarnason var kosinn forseti; séra N. S. þorláks-
son, varaforseti; séra B. B. Jónsson, skrifari; séraj. J. Clem-
ens, varaskrifari; Jón A. Blöndal, féhirSir.
MeS því aS annar yfirskoSunarmaSur kirkjufélagsreikn-
inganna var ekki viöstaddur á þingi var B. T. Björnsson kos-
inn í hans staS.
í nefnd til aS íhuga ársskýrslu forseta voru kosnir,séra B.
B. Jónsson, B. J. Brandsson og séra R. Marteinsson.
Séra J. J. Clemens stakk upp á því og Björn Jónsson
studdi, aS sömu nefnd sé faliS á hendur aö veita málum mót-
töku og raöa þeim á dagskrá, og var ]?aö samþykt.
Séra Jón J. Clemens lagöi fram eftirfylgjandi beiöni frá
St. Jóhannesar söfnuSi um inntöku í kirkjufélagiö
Bardal, Man. 14. júní 1899.
Séra J. J. Clemens:—
Vér undirritaðir, fulltrúar St. Jóhannesar-safnaðar, biðjum yður að
bera fram beiðni fyrir söfnuð vorn um inngöngu í hið lúterska kirkju-
félag Islendinga i Vesturheimi.
I umboði safnaðarins:
Kristján J. Bárdal,
Kristján J. Matthieson,
Jón Abrahamsson,
Kristán Abrahams^on,
Friðrik Kr. Abrahamsson.
Séra Jón mælti meS því, aö söfnuSinum væri veitt inn-
ganga,
Séra Jónas A. SigurSsson stakk upp á, aö þriggja manna
nefnd sé sett til aS íhuga beiöni safnaSarins. Jón Björnsson
studdi uppástunguna og var hún samþykt. í nefndina kvaddi
forseti séra Jón J. Clemens, Jóhannes Pétursson og Björn
Jónsson.
Björn Jónsson stakk uppá og Jóhann SigurSsson studdi,
aö skrifara sé faliö á hendur aS annast bókun fundargjörning-
anna og útgáfu þeirra á prenti, og var J>aö samþykt.
Séra Jón J. Clemens stakk upp á, aS skrifara sé faliö aö
láta prenta grundvallarlög, aukalög og fundarreglur kirkjufé-
lagsins í sérstökum bæklingi. Samþykt.
Fundi slitiS,