Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 15
79
séra R. Marteinsson, þ. Pétursson, J. Erlendsson, G. Jóhanns-
son, J. Pétursson, S. Bergmann og P. Hjálmarsson.
Fundi var svo frestað til kl. 7 um kvöldið og tekið fram,
að Bandalags-þingiö yrði haldið eftir miðdaginn.
Sjöundi fundur, sama dag, kl. 7 e. h.
Byrjað var með því að syngjasálminn 316.—Allir á fundi.
Magnús Pálsson stakk upp á því, að uppástungan um að
samþykkja skólanefndar-álitið sé á ný yfirveguð. G. Ingi-
mundarson studdi það og var það samþykt. Atkvæðagreiðsla
um nefndarálitið fór því fram á ný og var nafnakall við haft.
JÁ sögðu:—Séra J. A. Sigurðsson, séra B. B. Jónsson,
séra J. J. Clemens, séra O. V. Gíslason, J. A. Blöndal, G. B.
Björnsson, S. T. Westdal, J. Pétursson, þ. Jóhannesson, G.
Ingimundarson, B. Marteinsson, J. þórðarson, E. G. Eiríks-
son, G. Jóhannsson, M. Jónsson, M. Pálsson, S. Jónasson,
H. S. Bardal, B. Jónsson, B. Sigvaldason, F. Friðriksson,
J. Björnsson og J. Einarsson.—Alls: 23.
Nei sögðu:—Séra R. Marteinsson, þ. Pétursson, G. þor-
leifsson, S. Sigurðsson, S. Bergmann, S. Björnsson, J. Sig-
urðsson, S. Sölvason, T. Halldórsson, S. S. Grímsson, P.
Hjálmarsson, J. Benediktsson, J. Frímann, H. B. Jónsson,
J. Erlendsson, J. Sigfússon, J. Kristjánsson, B. T. Björnson
og B. J. Brandsson.—Alls: 19.
Forseti lýsti þá yfir því, að nefndarálitið væri samþykt.
Grmidvallarlagabreytingar-máliS
var svo tekið fyrir. Nefndarálitið í því frá síðasta kirkjuþingi,
sem réði til að úr 1. lið 8. gr. falli burt ákvæðið um almenn-
ar umræður á kirkjuþingum, að úr 2. lið sömu greinar sé felt
ákvæðið um upplestur gjörðabókar og síðari liður 9. greinar,
um fjarveru þingmanna,sé felt burt, var borið upp til atkvæða
og samþykt.
Magnús Pálsson lagði fram reikninga skólasjóðsins, sem
hér fara á eftir.
TBKJUR OU ÚTUJÖLD.
Eignir skólasjöðsins 1. júlí 1898.........$5,337.68
Vextir á árinu (greiddirj................... 382.20
Vextiráárinu (óborgaðir)..................... 34.37
Vextir á árinu innifaldir í endurnýjuðum nötum... 3.50
Gjafir á árinu............................... 15.00
Ágóði af Aldamötum 1897...................... 27.47
Flyt
$5,800.22