Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1899, Page 15

Sameiningin - 01.08.1899, Page 15
79 séra R. Marteinsson, þ. Pétursson, J. Erlendsson, G. Jóhanns- son, J. Pétursson, S. Bergmann og P. Hjálmarsson. Fundi var svo frestað til kl. 7 um kvöldið og tekið fram, að Bandalags-þingiö yrði haldið eftir miðdaginn. Sjöundi fundur, sama dag, kl. 7 e. h. Byrjað var með því að syngjasálminn 316.—Allir á fundi. Magnús Pálsson stakk upp á því, að uppástungan um að samþykkja skólanefndar-álitið sé á ný yfirveguð. G. Ingi- mundarson studdi það og var það samþykt. Atkvæðagreiðsla um nefndarálitið fór því fram á ný og var nafnakall við haft. JÁ sögðu:—Séra J. A. Sigurðsson, séra B. B. Jónsson, séra J. J. Clemens, séra O. V. Gíslason, J. A. Blöndal, G. B. Björnsson, S. T. Westdal, J. Pétursson, þ. Jóhannesson, G. Ingimundarson, B. Marteinsson, J. þórðarson, E. G. Eiríks- son, G. Jóhannsson, M. Jónsson, M. Pálsson, S. Jónasson, H. S. Bardal, B. Jónsson, B. Sigvaldason, F. Friðriksson, J. Björnsson og J. Einarsson.—Alls: 23. Nei sögðu:—Séra R. Marteinsson, þ. Pétursson, G. þor- leifsson, S. Sigurðsson, S. Bergmann, S. Björnsson, J. Sig- urðsson, S. Sölvason, T. Halldórsson, S. S. Grímsson, P. Hjálmarsson, J. Benediktsson, J. Frímann, H. B. Jónsson, J. Erlendsson, J. Sigfússon, J. Kristjánsson, B. T. Björnson og B. J. Brandsson.—Alls: 19. Forseti lýsti þá yfir því, að nefndarálitið væri samþykt. Grmidvallarlagabreytingar-máliS var svo tekið fyrir. Nefndarálitið í því frá síðasta kirkjuþingi, sem réði til að úr 1. lið 8. gr. falli burt ákvæðið um almenn- ar umræður á kirkjuþingum, að úr 2. lið sömu greinar sé felt ákvæðið um upplestur gjörðabókar og síðari liður 9. greinar, um fjarveru þingmanna,sé felt burt, var borið upp til atkvæða og samþykt. Magnús Pálsson lagði fram reikninga skólasjóðsins, sem hér fara á eftir. TBKJUR OU ÚTUJÖLD. Eignir skólasjöðsins 1. júlí 1898.........$5,337.68 Vextir á árinu (greiddirj................... 382.20 Vextiráárinu (óborgaðir)..................... 34.37 Vextir á árinu innifaldir í endurnýjuðum nötum... 3.50 Gjafir á árinu............................... 15.00 Ágóði af Aldamötum 1897...................... 27.47 Flyt $5,800.22

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.