Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 16
8o
Flutt........................................5800.22
Útgjöld á árinu.................................... 50.55
Mismunur.................................85,749.67
Eignir skölasjóðsins 30. júní 1899.
Nótur................................... $2,185.54
Mortgages......................'.......... 1,127.35
Peningar á bönkum (gegn vöxtum)........... 1,702.74
Peningar hjá féhirði........................ 699.67
Áfallnir vextir, óborgaðir................... 34.37
$5,749.67
Yér, sem kosnir vorum til þess að yfirskoða hina ýmsu reikninga
kirkjufélagsins fyrir árið, sem endar þann 30. júní þ. á., höfum nú lokið
því starfi og lýsum yfir því, að allir reikningarnir eru réttir og vel færð-
ir. Reikningar þeir, er við höfum yfirskoðað, eru: reikningar yfir tekj-
ur og útgjöld kirkjufélagsins, „Sameiningarinnar og skólasjóðsins.
Vér höfum samið nákvæmt yfirlit yfir hag skólasjóðsins, sem vér
leyfum oss að leggja fyrir þingið, og vonum að það gefi yður ljósa hug-
mynd um hvemig hagur þess sjóðs stendur.
Allar tryggingar gegn láni úr skólasjóði, hvort heldur veðbref eða
ábyrgð einstakra manna, eru að voru áliti góðar, og það fé, sem í útlán-
um er, því í alla staði óhult.
Á kirkjuþingi, 26. júní 1899,
J. Thordarson, B. T. Björnsson,
yfirskoðunarmenn.
Reikningsskýrsla neíndarinnar var viötekin samkvæmt
uppástungu Jóhanns Sigurðssonar, er var studd og samþykt.
þingið greiddi skólanefndinni þakklætis atkvæði fyrir starf
hennar, sömuleiðis yfirskoðunarmönnunum.
Séra J. J. Clemens stakk upp á J?ví, að þingið veiti full-
trúum skólans vald til að ráða mann, ef þeim sýnist, upp á
kostnað skólasjóðsins til að safna fé til framkvæmdar því, er
nefndarálitið gjörir ráð fyrir, og var uppástungan studd og
samþykt.
þá var gengið til kosninga og voru þessir kjörnir: séra B.
B. Jónsson, S. Jónasson, F. Friðriksson, M. Pálsson og séra
J. A. Sigurðsson.
SuunudagsskólamáliS
var svo tekið fyrir á ný. Séra J. J. Clemens, framsögumað-
ur nefndarinnar í því máli, lagði fram álit nefndar sinnar.
Eftir nokkrar umræður í málinu var álitinu vísað aftur
til nefndarinnar. Eftir að nefndin hafði breytt áliti sínu lítil-
lega lagði séra Jón það fram aftur eins og hér fer á eftir;