Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 22
86
Eftir nokkrar umræSur um ,,Sam. “ stakk séra Björn B.
Jónsson upp á því, aS hinni fyrirhuguSu útgáfunefnd ,,Sam. “
sé faliS aS hafa á hendi alt þaS er lýtur aS útgáfunni, og var
þaS stutt og samþykt.
Sunginn var sálmurinn 530 og var fundi síöan slitiS.
Ellefti fundur, kl. 9 f. h., 28. júní.
Fyrst var sunginn sálmurinn 312. Séra R. Marteinsson
las I. Jóh. 5, og flutti bæn.
Farnir voru af þingi: M. Pálsson, Fr. Friöriksson og G.
Ingimundarson. Fjarverandi voru: Jakob Benediktsson og
Jón þóröarson.
GjörSabók frá 8., 9. og 10. fundi var lesin upp, leiörétt
og samþykt.
Björn Jónsson lagSi fram svo hljóöandi nefndarálit:
Vér, sem þér settuð í nefnd til að yfirskoða aukalög kirkjufélagsins,
ráðum til, að þar sem nú er 6. og 7. grein, komi tvær nýjar greinar, sem
hljóði þannig :
„6. gr. Forseti skal sjá um, að ekki færri en tveir fyrirlestrar, um
kirkjuleg eða guðfræðileg mál, séu haldnir á hverju kirkjuþingi.11
,,7. gr. Þeir sem sæti eiga á þinginu, en eru fjarverandi án leyfis
forseta, verða á fundi að gjöra grein fyrir fjarveru sinni, og sker for-
seti úr, hvort ástæðurnar séu gildar eða ekki.“
TTin núverandi 6. gr. verði 8. gr„ 7. gr. að 9. gr. og 8. gr. að 10. gr.
11. gr. „Rohert’s Rules of Order“ eru viðteknar sem fundarreglur í
þeim tilfellum sem engin ákvæði eru gjörð í fundarreglum kirkjufélags-
ins.
Séra Jónas A. SigurSsson gjöröi þessa breytingar-uppá-
stungu viö nefndarálitiö :
Grein sú, sem nefndarálitið. gjörir ráð fyrir sem síðustu grein (11.
gr.) aukalaganna, falli hurt, en sé hætt við fundarreglurnar, sem sam-
þykt hefir verið að prenta að nýju.
B. T. Björnsson studdi uppástunguna, og var hún samþykt.
G. B. Björnsson stakk upp á, aö skrifara sé falið aS
kaupa eitt eintak af ,,Robert’s Rules of Order“ handa kirkju-
félaginu, og var þaö stutt og samþykt.
Séra Jónas A. SigurSsson stakk upp á, aS þrír menn séu
settir í nefnd til aS ákveSa tekjur kirkjufélagsins, og var þaS
stutt og samþykt.
Forseti útnefndi í nefndina Jón A. Blöndal, Björn Jóns-
son og Pálma Hjálmarsson,