Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 18
82
þjónustu í þarfir missíðnarinnar frá þeim tíma að hann hættir þjónustu
Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg til næsta kirkjuþings.
Magnús Pálsson studdi þessa breytingar-uppástungu við
minnihluta-nefndarálitið, og var hún samþykt í einu hljóSi.
Séra Jón J. Clemens stakk upp á, aS nefndarálitiS sjálft
sé tekiS fyrir liS fyrir liS, og var þaS stutt og samþykt.
Fyrsti liSur var samþyktur mótmælalaust, og var svo
annar liSurinn tekinn til umræSu.
Séra Jón J. Clemens gjörSi þá breytingar-uppástungu, aö
forseta sé faliS á hendur aS ráSstafa ferSum prestanna til
hinna prestlausu safnaSa. Uppástungan var studd, en féll viS
atkvæSagreiSsluna.
Séra B. B. Jónsson stakk upp á, aS þessum liS sé vísaS
aftur til nefndarinnar og var þaS samþykt.
þriSji liSur nefndarálitsins var þá tekinn fyrir og ræddur.
Jón A. Blöndal stakk upp á, aS orSin „fyrir ódugnaS vorn“
falli burt; séra Jón J. Clemens studdi þaS, en eftir nokkrar
umræSur var uppástungan feld meS 19 atkv. gegn 14. þá
var þessi liSur borinn undir atkvæSi og samþyktur.
Annar liSur nefndarálitsins, sem nefndin hafSi lagt fram á
ný meS lítilli breytingu, var þá borinn undir atkv. og samþ.
FjórSi liSur var þá tekinn fyrir.
Fundi frestaS þar til kl. 2 e.h.
Níundi fundur, sama dag kl. 2 e. h.
ByrjaS var meS því aS syngja sálminn nr. 8.—Allir á
fundi nema Jón Frímann og B. Marteinsson (forfallaSur).
HaldiS áfram meS missíónarmáliS. FjórSi liSur nefndar-
álitsins var borinn upp og samþyktur í einu hljóSi. Fimti og
sjötti liSur voru sömuleiSis lesnir og samþ. í einu hljóSi.
SíSan var nefndarálitiS alt, meS áorSnum breytingum,
samþykt, og er þaS eins og hér fer á eftir:
Nefnd sú, sem sett var til að íhuga missíönarmálið, leyfir sér að
leggja fram eftirfylgjandi tillögur:—
1. Yér ráðum til einbeittrar starfsemi i því máli á næstkomanda ári,
því ekkert mál, sem vér höfum til meðferðar, krefst eins bráðlega sam-
eiginlegrar umhugsunar og atorku allra meðlima kirkjufélagsins eins
og missíönarmálið.
2. Vér ráðum til, að eftirfylgjandil prestar kirkjufólagsins heimsæki,