Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 14
78
T. Björnson, Björn Jónsson, B. Sigvaldason, F. Friðriksson,
J. Björnsson, B. J. Brandsson og J. Einarsson.—Alls: 28.
Séra J. A. Sigurðsson og séra J. J. Clemens greiddu ekki
atkvæði.
Hin síðari breytingar-uppástunga var þannig feld og mál-
ið, samkvæmt úrskurði þingsins, komiö á sama stig og áður,
og lá j?ví breytingar-uppást. B. J. Brandssonar fyrir. Við
hana gjörði svo Friðjón Friðriksson þá breytingar-uppástungu,
að í staðinn fyrir $5,000 komi $4,000, og var hún studd, en
var feld þegar hún var borin undir atkvæði.
J)á var breytingar-uppástunga B. J. Brandssonar borin
upp til atkvæða. Nafnakall var viðhaft.
JÁ sögðu:—Séra R. Marteinsson, J. Pétursson, J). Péturs-
son, S. Sigurðsson, S. Bergmann, S. Sölvason, T. Halldórss.,
J. Erlendsson, G. Jóhannsson, J. Kristjánsson, B. T. Björn-
son, B. J. Brandsson.—Alls: 12.
Nei sögðu:—Séra N. S. þorláksson, séra B. B. Jónsson,
séra O. V. Gíslason, J. A. Blöndal, G. B. Björnsson, S. T.
Westdal, þ. Jóhannesson, S. S. Grímsson, J. Benediktsson,
J. Frímann, H. B. Jónsson, G. Ingimundarson, B. Mar-
teinsson, E. G. Eiríksson, M. Jónsson, J. Sigfússon, M. Páls-
son, S. Jónasson. H. S. Bardal, Björn Jónsson, B. Sigvalda-
son, F. Friðriksson, J. Björnsson, J. Einarsson.—Alls: 24.
Atkvæði greiddu ekki þessir 5:—Séra J. J. Clemens, G.
þorleifsson, S. Björnsson, J. Sigurðsson og J. þórðarson.
Breytingar-uppástungan var þannig feld.
þá var nefndarálitið sjálft borið undir atkvæði og nafna-
kall við haft.
JÁ sögðu:—Séra N. S. þorláksson, séra B. B. Jónsson,
séra O. V.Gíslason, J.A. Blöndal, G. B. Björnsson, S.T.West-
dal, þ. Jóhannesson, G. Ingimundarson, B. Marteinsson, J.
þórðarson, E. G. Eiríksson, M. Jónsson, M. Pálsson, S. Jón-
asson, H. S. Bardal, B. Jónsson, B. Sigvaldason, F. Frið-
riksson, J. Björnsson, J. Einarsson—Alls: 20.
Nei sögðu:—G. þorleifsson, S. Sigurðsson, S.Björnsson,
J. Sigurðsson, T. Halldórsson, S. S. Grímsson, J. Benedikts-
son, J. Frímann, H. B. Jónsson, J. Sigfússon, J. Kristjáns-
son, B. T. Björnson, B. J. Brandsson,—Alls: 14.
En þessir 8 greiddu ekki atkvæði:—Séra J. J. Clemens,