Fréttablaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 54
938 fyrirtæki hafa orðið gjald-þrota á þessu ári. nýir fólksbílar hafa verið seldir það sem af er ári. styrking hefur orðið á gengi íslensku krón-unnar á árinu.
SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is
K R I S T A L S K Ú L A N 3.200 12%
Lúxusnámskeið NordicaSpa
Fjögurra vikna átaksnámskeið.
Á námskeiðinu aukum við brennsluna, bætum meltinguna,
aukum styrk og þol og þú nærð þeim markmiðum sem þú
setur þér! Ítarleg næringarráðgjöf, matseðlar, mælingar,
mikið aðhald og eftirfylgni.
Þjálfari: Gunnar Már Sigfússon, heilsugúrú.
Námskeið hefst 10. janúar.
Styrkjum stoðkerfið
Fyrir fólk með stoðkerfisvandamál.
12 vikna námskeið með eftirfylgni í ár í tækjasal með þjálfara.
Hentar þeim sem eru með bakverki, axlameiðsl, gigt eða
afleiðingar veikinda eða slysa. Markmið námskeiðsins er
að vinna með hverjum og einum og finna þá hreyfingu
sem honum hentar sem bætir líðan, heilsu og lífsgæði.
Mikil fræðsla, einstaklingsmiðuð æfingaáætlun, leiðsögn
og umhyggja.
Kennari: Vilhjálmur Skúli Steinarsson, íþróttafræðingur.
Námskeið hefst 11. janúar.
Ungt fólk (16-25 ára)
Fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl.
12 vikna námskeið með eftirfylgni í ár í tækjasal með þjálfara.
Fyrir þá sem vilja breyta lífsstílnum, hefur lítið hreyft sig og/
eða glímir við umframþyngd eða aðra lífsstílstengda sjúk-
dóma s.s. gigt og verki í stoðkerfi. Skemmtilegt, árangursríkt
námskeið þar sem æfingaáætlunin er sniðin að getu hvers
og eins. Góður félagsskapur, mikið aðhald, stuðningur,
fræðsla og eftirfylgni.
Kennari: Vilhjálmur Skúli Steinarsson, íþróttafræðingur.
Námskeið hefst 11. janúar.
28 daga hreinsun
Hreinsun með mataræði og hreyfingu.
Á námskeiðinu hreinsum við líkamann af óæskilegum eiturefnum,
aukum getu hans til að vinna rétt úr fæðunni, aukum liðleika og
styrk og komum þér af stað í nýjan lífsstíl.
Ítarleg næringarráðgjöf, fræðsla, aðhald og eftirfylgni.
Þjálfari: Sigríður Guðjohnsen, jógakennari.
Námskeið hefs 10. janúar.
Lífsgæði 60+
Heilsunámskeið fyrir 60 ára og eldri.
12 vikna námskeið með eftirfylgni í ár í tækjasal með þjálfara.
Námskeið fyrir fólk sem vill auka lífsgæði sín á efri árum og er
að glíma við lífsstílstengda sjúkdóma eins og of háan blóðþrýsing,
umframþyngd, gigt, sykursýki ofl. Skemmtileg hreyfing við hæfi
hvers og eins í góðum félagsskap.
Mikill stuðningur, leiðsögn, fræðsla og umhyggja.
Kennari: Vilhjálmur Skúli Steinarsson, íþróttafræðingur.
Námskeið hefst 11. janúar.
Léttara líf
Námskeið fyrir fólk í umframþyngd.
12 vikna námskeið með eftirfylgni í ár í tækjasal með þjálfara.
Árangursríkt einstaklingsmiðað námskeið þar sem æfingaáætlun
tekur mið af getu og ástandi hvers og eins. Mikill stuðningur,
hvatning, fræðsla, aðhald, eftirfylgni og umhyggja.
Kennari: Vilhjálmur Skúli Steinarsson, íþróttafræðingur.
Námskeið hefst 11. janúar.
Þinn árangur - okkar metnaður!
Handklæði við hverja komu
- og höfuðnudd í heitum pottum
ng að Spa-svæði með vatnsgufu
ng að sauna, hvíldarlaug og heitum pottum,
t af allri þjónustu og lokuðum námskeiðum
Persónulega þjónustu og einstaklega hlýlegt viðmót Nordica Spa - Hilton Reykjavík Nordica - Suðurlandsbraut 2
108 Reykjavík - Sími 444 5090 - www.nordicaspa.is
Mælingar, aðhald og eftirfylgni
Aðgang að fjölbreyttum tímum
Herða
Aðga
Aðga
Afslát
limskort NordicaSpaMeð
ér kosti kortsins - miklu meira enttu þ
gangskort. Með kortinu færð þú:ra að
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina!
NordicaSpa er heilsulind á heimsmælikvarða sem veitir fyrsta flokks
þjónustu í rólegu og þægilegu andrúmslofti. Við leggjum áherslu á
bæði andlega og líkamlega vellíðan.
Hafðu samband í síma 444 5090 eða kíktu á heimasíðu okkar,
www.nordicaspa.is, til að kynna þér fleiri námskeið í boði.
Náðu árangri með okkur - ný námskeið að hefjast.
Nýr lífsstíll á nýju ári
Nýmarkaðsríkjum
fjölgar
Búist er við því að á árinu
2011 fjölgi verulega í hópi svo-
kallaðra nýmarksríkja. Hratt
vaxandi lönd á borð við BRIC-
hópinn svokallaða; Brasilía,
Rússland, Indland og Kína, hafa
verið vinsæl meðal fjárfesta á
undanförnum árum en margir
spá því að fleiri lönd bætist í
hópinn á árinu 2011. Þá er helst
horft til landa í Norður-Afríku,
sem vaxið hafa hratt á síð-
ustu árum, til sumra
af ríkjunum í Mið-
Austurlöndum auk
Tyrklands og
Víetnams.
Þ e s s i
lönd gætu
r e y n s t
áhugaverð-
ir fjárfest-
ingakostir á árinu
en eru þó í eðli
sínu áhættumeiri
en margir aðrir.
Kína og Indland
rísa
Árið 2011 mun eins og síðustu
ár markast af því að þunga-
miðja heimshagkerfisins fær-
ist í átt til austurs. Á árinu 2011
mun Kína að öllum líkindum
taka fram úr Bandaríkjunum
sem stærsti framleiðandi
framleiðsluvara í heiminum,
nokkuð sem hefði þótt óhugs-
andi fyrir eins og tveimur ára-
tugum. Auk þess
mun hagvöxtur á
Indlandi nálgast
og jafnvel verða
meiri en hag-
vöxturinn í Kína
en margir
greinend-
ur telja
l a n g -
t í m a -
vaxtar-
m ö g u -
l e i k a
Indlands
meiri en
Kína.
Íbúar jarðar sjö
milljarðar
Adnan Nevic er ellefu ára gam-
all strákur frá Sarajevo í Bosníu.
Nevic fæddist í Sarajevo tvær
mínútur yfir miðnætti hinn
12. október 1999 og komust
Sameinuðu þjóðirnar að þeirri
niðurstöðu að hann væri 6. millj-
arðasti íbúi jarðarinnar. Þegar
Nevic verður tólf ára, hinn 12.
október 2011, er þess að vænta
að íbúar jarðarinnar verði orðn-
ir 7 milljarðar en það er talið
gerast í fyrsta lagi um mitt ár.