Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1906, Page 8

Sameiningin - 01.03.1906, Page 8
4 f r píslarsögu Jesú. SÁLMR eftir séra Valdemar Briein. (%ag: Þú, minn drottinn, þyrnum krýndi. 1. Hver ber .þar svo þunga byröi? Þreyttr veikr maör yt'öi, ef hann sem vor Kristr kæri krossins allan þunga bæri; hann bar alla heimsins synd. 2. Fólkiö Jesú forlög grætr, fremst þó Jerúsalems dœtr. Hvern þann, sem í guös dýrö gengr, gráta nokkur þarf ei lengr. Grátiö yfir eigin synd! 3. Ivristr var á krossinn festr, konungr og œösti prestr sjálfr meðal syndaranna sig lét telja’ af ást til manna. Fest mig. guð, við hjarta hans. 4. Konung ceðstan konunganna konungsnafni Gyöinganna villtr lýör vildi svifta, vannst þó aldrei því aö rifta; konungsnafn hans eilíft er. 5. Þeir, sem konungs klæöum skiftu, kyrtlinum ei sundr riftu. — Auðnan skiftist oft í parta; enginn skifti sínu hjarta; Jesús Kristr á það einn. 6. Nakinn, spjáör, hrakinn, hrjáðr, hæddr, smáðr, mœddr, þjáðr, — það varð hann á krossi’ að kanna, Kristr manna líknin sanna. Lof og dýrð sé drottni þeim!

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.