Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1906, Side 26

Sameiningin - 01.03.1906, Side 26
22 í BreiSuvíkrsöfnuði, fulltrúar: Baldvin Jónsson (forseti), Jón Hildibrandsson (skrifarij, Gunnlaugr G. Martin (fé- liirðirjjón Stefánsson og Magnús Magnússon; djáknar: Bjarni Marteinsson og Stefán Þórarinsson. í Brœðrasöfnuði, fulltrúar: Jóhann Briem (forsetij, Jónas Jónasson (skrifari), Iiálfdan Sigmundsson (féhirðir), Eysteinn Þorsteinsson og Jón Pálsson; djáknar: frú Guðrún Briem og Sigurðr Friðsteinsson. í Geysissöfnuði, fulltrúar: Tómas Björnsson (forseti), Hallgrímr Friðriksson (skrifari), Páll Jóhannesson (féhirðir), Björn Eyjólfsson og Baldvin Halldórsson; djáknar: frú Jónanna Halldórsson og Sigurðr Friðfinnsson. 1 Árdalssöfnuði, fulltrúar: Tryggvi Ingjaldsson (forsetij, Jón Jónsson (skrifari), Metúsalem Jónsson (féhirðir), Eirikr Jóhannsson og Árni Bjarnason; djáknar: frú Hólmfríðr Ingj- aldsson og frú Sólveig Bjarnason, Mannalát: í Október —13. dag þess mánaðar —andaðist Jón bóndi Sveinsson, á Þingvöllum í Geysisbyggð, 71 árs að aldri. Hann var bróðir Benedikts heitins Sveinssonar sýslu- manns. Jón sálugi var gáfumaðr og hinn mesti skörungr í allri framkomu. Geysisbyggð á honum mikið að þakka fyrir það, hve ötullega hann barðist fyrir andlegum og veraldlegum fram- förum hennar. Plann sat stundum á kirkjuþingi, í síðasta sinn á þinginu í Winnipeg í hitt hið fyrra. í Janúar andaðist Sæunn Jónsdóttir á Grímsstöðum i Ár- nesbyggð, guðhrædd og vönduð stúlka, enn fremr Stefán E. Johnson, sonr Eiríks Jónssonar og Vilborgar Stefánsdóttur, drengr fermdr siðastliðið vor, gott mannsefni. I Febrúar andaðist ekkjan Herdís Hannesdóttir á Fróni í Árnesbyggð, kona 79 ára að aldri, frá Vatnsleysuströnd á ís- landi. Fjórir synir hennar eru bœndr þar í byggðinni, ísleifr, Gunnlaugr, Þorsteinn og Guðmundr; en dóttir hennar er Guð- laug kona Eiríks bónda Eiríkssonar í sömu sveit. Herdís sál- uga var þrekkona mikil og vel kynnt. R. M. -------o------ PRA SELKIRK-SÖFNUÐI. Safnaðarfulltrúar voru þessir kosnir á ársfundi: Stefán Björnsson (forseti), Indriði Sveinsson (ritari), Björn Benson (féhirðir), Gísli Árnason og Gunnlaugr Oddsson, auk tveggja meðráðamanna: Gunnlaugs Sölvasonar og Björns Nordal. — Djáknanefnd: Guðjón Ingimundarson, (forseti), Grímr Eyman (ritari), og konur þessar: Guðrún Anderson yngri (féhirðir), Guðrún Kelly og Helga Friðriksson. Áðr hafa hér verið að

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.