Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1906, Page 28

Sameiningin - 01.03.1906, Page 28
24 að segja af sér djáknaembœttinu, en tekr þó mjóg verulegan þátt í líknarstarfi djáknanna eftir sem áðr. Árangr af fram- kvæmdum djáknanna á árinu, sem leið, reyndist mjög ánœgju- legr. Á ársfundi veitti söfnuðrinn fulltrúum sínum umboð til að kaupa pípuorgan í Fyrstu lút. kirkju í samráðum meö hr. Gísla Goodman, sem lengi áSr hefir veriS organisti þar. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaSar hefir í þessum mánuöi öndverSum ályktaS að gefa 50 dollara til væntaniegs íslenzkó lútersks hælis hér í bœnum fyrir munaSarlaus börn eSa gamal- menni. MeS gjöf þessari er byriaS á aS mynda sjóS fyrir þaS stór-nauSsynlega fyrirtœki. Og getr þetta spor, sem kvenfé- lagiS hefir tékiS, meS drottins hjálp orSiö til ót .tetaniegrar blessunar. Hr. Jón V. Þorláksson í Winnipeg hefir enn aS nýju gefiS í heiSingja-missíónarsjóS kirkjufélagsins $2.50 og sömu upphæS til trúboSs heima fyrir. Fins og aS undanfömu geta menn á fslandi pantaS ,,Sam/' hjá hr. bóksala Sigurði Kristjámsym í Reykjavík. En fram- vegis mun og hr. cand. theol. Sigrbjörn Á. Gíslason i Reykja- vík væntanlega verSa umboSsmaSr blaSsins á íslandi. Þótt blaSiS verSi nú helmingi stœrra en áSr, verSr þaS þó enn selt kaupendum þar fyrir aS eins 2 krónur, sem lítiS er meira en hálfvirði. En vegna aukins póstgjalds geta áskrifendr þar því aS eins búizt viS aS haldið verSi áfram aS senda þeim „Sam.“, aS þeir borgi skilvíslega þetta afar lága verS. Söngvarnir handa bandalögunum og sunnudagsskólunum, sem hr. Ólafr S. Þorgeirsson hefir gefiS út, kosta 25 ct., en verða samkvæmt samningi seldir meS 10 p. ct. afslætti til bandalaga og sunnudagsskóla kirkjufélagsins, sem því ætti aS standa fyrir kaupum á kverinu handa öllum, sem þar eiga heima. í betra bandi kostar kveriS 50 ct. NÝTT KIRKJUBLAÐ, hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síðan á nýári síSasta út í Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar, dó- cents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.