Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1906, Qupperneq 29

Sameiningin - 01.03.1906, Qupperneq 29
N. STEINGRÍMURTHORLÁKSSON KITSTJÓRI. Notiö tímaiin vel. II. Eg var síöast aö tala viö ykkur um þaö, hvaö tíminn væri dýrmætur. Og hvað nauffsynlegt Jjað er fyrir ykkur aö nota hann vel. Nú ætla eg að tala viö ykkur um þaö, hvernig þið eigiö aö nota tímann vel. Og eg ætla aö biðja ykkur aö taka eftir og hugsa um Jiaö, sem eg segi ykkur, og líka aö gera þaö,. Muniö það. Eg byrja þá á þvi aö spyrja ykkur aö einu. Eg veit, aö jþiö brosiö aö mér, þegar þið heyrið þaö. En þaö gerir ekkert til. Þaö er saklaust, börn. Og mér þykir gaman aö ykkur, þegar þiö brosiö sakleysislega. Þið veröiö svo falleg, þegar sakleysis-brosiö leikur á andlitunum á ykkur. En þaö var spurningin. Þiö viljið fá aö heyra hana. Þetta er spurningin: EruS þið fljót aS klæSa ykkurf Þiö eigiö aö flýta ykkur aö klæöa ykkur og læra aö veröa fljót aö því. Þaö er ljótt aö sjá börn vera lengi aö klæöa sig. Þau hanga viö það sum. Þaö er eins og þau varla viti, hvort þau eigi aö gera þaö. Taka eina spjör, og fleygja henni svo aftur. Taka svo aðra, horfa á hana, snúa henni á alla vegu, eins og þau sé aö hugsa um, hvort þau eigi að fara í hana að ofan eSa að neðan, eða hvort hún heyri neöra partinum til eða efra partin-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.