Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 1
Mánaffarrit til stuffnings lcirhju og kristindómi íslendinga. gefiff út af hinu cv. lút. lcirkjufélagi fsl. i Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAlíNASON. 2 [. ÁHG. WINNIPEG, DESEMBER 1906. NR. IO JÓLASALMR eftir séra Valdemar Briem. ('■„Sam.“ XI, ioj. (Lag: Ó, gu'8 vors lands.J 1. Til Bttlehem, til Betlehem, vorn |: blessaöa :1 frelsara’ ag sjá, meö hirðunum viljum vér halda í dag- og ]iar hjusta guös stórmerkin á. 1 jötunni dýrölegr drottinn er hér; í d’immunni lífssólin skær; í reifunum fjötraör frelsarínn er, í fátœkt hin göfgasta mær. |: Undra-undr þaö :| i íjarlægum tíma og fjarlægum staö, þaö fœrist oss al!t saman nær. 2. Gu'ös engla söng um drottins dýrö og |: dýrmæta :| friðinn á jörö vér hugleiða viljum og velþóknun guös, cr hann ve’tir * mannanna hjörö. í sorganna myrkri jiaö sólar er roö, í syndanna stríöi vor ró, í daganna jnmga vor djörfung og stoö, í dauöanum huggun og fró. j: Heilagt hiröamál :|

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.