Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 5
J93 margr gimsteinninn. sem sendir frá sér hina fegrstu geisla, án hess nokkur bendi heiminum á l>á. Allir tala tim mikla mann- mn, sem hefir tmnið sér til frægSar fyrir atigttm heimsins; en íáir tala um þá mörgu, sent möglunarlaust líða, ef til vill dag- kga, fyrir sína nánustu skort eða vanþakklæti. Vér vituni líti'ð um j>á mörgu, sem heldr vildi líða til dauðans en opinbera sár sin eða örðttgleika nokkrum manni. I>ar sem ekki er fyrir i'einn’i frægð að berjast, eða fyrir neinunt launum að vinna á nokkurn hátt, fyrir utan góða samvizku, |>ar kemr oft fram hinn kveinasti hærleikr. Kærleikrinn er Itreinastr, þegar hann er fjærstr allri hugsun um laun. Sjálfsafneitun, sem fólgin er í því að stilla geð sitt, bera sorg sína með stillingu, eða leggja dl siðu fyrir annan það, sem rnanni þykir vænt tim, þó það sé í hinum lítilmótlegasta verkahring, eða í hinttm allra minnsta umheimi, er sanit innan þeirra takmarka, þar sem skín hinn liimneski dýrðarljómi frá jötunni í Betlehem. Gakk því, vinr nt'inn, hver sem þú ert, aö hintt heimallega starfi þínu, með endrnýjaðri fuUvissti, frá þessttm jólum, unt það, að Jesús Kristr leggr blessan sina yfir hverja einlæga til- raun þína til þess að likjast honttm í sjálfsafneitandi kærleika. i>að, sem menniriiir ckki vita, er þó metið af guði, „Maðrinn dœmir cftir ásýndttm, en guð lítr á hjartað.“ „Sá, sem stjórnar gtði síntt, er betri en sá, sem vinnr borgir.“ II. I>að, að Jesús Kristr fœddist í úthýsi og var lagðr i jötu, er J<á heiminunt til blessunar, því með því sýnir guð, aö hann fyr- irhtr ekki fátœkt; en það cr til blessunar á líkan liátt og þegar eitthvað sorglegt kemr fyrir, setn gttð snýr til góðs. I>að var iK'yðarúrræði fyrir þau Jósef og Maríu aö hýrast í úthýsi. Þaö var annaöhvort af ]>vi, að gistihúsið var í rattn og vertt fullt, eöa mönnum fannst það vera fullt. I>að er svo enn. Emt ertt margir, sem ekkert húsrúm hafa fyrir Jcsúm í hjarta síntt. Og ástœðan er hin santa og áðr. Húsrtim lijart- ans er upp tekið af öörtt. ,,I>að er svo oft í háum hieimsins glaumi, að heyrist ekki lífsins friðarmál." ,,Ó, gtrð, lát hljóm þinn hærra gjalla"—þyrfti þúsundir manna að biðja. Til crtt þatt heimili, þar sent hugsanir allra eru svo fast hundnar við heimshyggju eða skarkala, að Jesús K.istr ktmst þar ekki að. Sumir fara óefað fram hjá þessttm jólum,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.