Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 6
294 án þess aö veita þeim hina núnnstu eftirtckt. Sumir halda þau mt'ö þvi að svala fýsnum sinum 1 einhverri guölausri skemmtan. Aörir liggja flatir i duftinu og tilbiöja mammon—, flatmaga sig eins og ormar í moldu og kyssa foetr síns kærasta afguös;. en jesús Kristr íær þar ekkert húsrúm. Þaö er þetta, er vér hugs- um uin Þaö, sem varpar sorg inn i hjörtu vor um jólin. íslenzku hríðarveörin hafa mótaö sig inn í meðvitund þjóö- ar vorrar, sem eitt hið œgilegasta, er íslenzk náttúra réttir aö börnum sinum. ’ Þegar islenzk stórhríö með skelfilegu stormviðri skellr á, .]« kr.nnum vér að meta gott húsaskjól. Aö sitja þá inni viö arin,s.sjá eldinn brenna og vita, aö hríðin getr ekki sakaö mann,—:óf hvað manni díör J*á: vel. En ef maðr er inni í hlý- índunum pg veit af.einhverjum, sem .er að villast og líklega að berjast við dauðann úti. í hriðinni, getr manni jþá liðiö vel? . Nei, ekki, ef það.cr maðr, sem hefir nokkra sarnvizku. En getr manni nokkuð fremr liðið vel, þegar maðr lnigsar um alian þann soeg manna, sem er úti í hríð spillingarinnar og er þar í h.ættu fyrir að týna alveg sálu sinni? Oss ætti af 'njarta að kmga út í hríðina tjþáð frelsa þá, sem þar eru að vill- ast. .Vér Ættum aði vera; állsstaðar þar sem vér höfum tœkifœri, með blíð, biöjandi: og bjóða.ndi orð á vörunum til þess aö fá alla, sfcrn vér getum til náð, til að uj.óta kristilegra jóla með oss. Þér, kristnu menn, reyn’ið af öllum mætti að láta sem flesta hafa slík jói. Látið engan úthýsa frelsaranum, ef það er á yðar valdi aö i'á hann til þess a’ð veita Jesú húsrúm. III. En hvað þýðir það nú, að veita J.esú h.úsrúm i hjarta sínu? Svaríð. er svo lein.faít, að þáð er undir eins á vörum allra, sein lært’ hafa kristin frœðj. Öröugleikinn stafar ekki æfinlega af þekkingarleysi, heldr af skorti á nœgilega sterkum vilja til að fiamfylgja því, sem menn vita. Aö veita Jesú húsrúm í lijarta sínu er, eins og kristnir menn v’ita, að trúa á hann, .elska hann og feta í fótspor hans. En þegar til þess kemr fyrir einstak- hngnum að gjöra þetta í raun og veru, þá vill oft svo: fara, að ];etta þrennt fái svo hörmulega lítið rúm. Trúin verör þá títt c’mgöngu í iþví fólgin, að neita ekki því, sem kirkjan kennir. Og þannig löguð trú þarf mjög lítið rúm. Það er vel hœgt að koma henni fyrir í einhverju horni hjartans, þar sem ekkert ber á henni og þar sem maðr að eins veit af henni við hátíðleg tœk’i- fœri. Og elskan, sem sprotfin er af þessháttar trú, verðr að eins fólgin í því, að maðr segist elska, — segir það svona rétt af því

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.