Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 28
3i6 urinn og aö honum leiö illa. Hún lieyrði hann útmála fyrir vinum sínum náttúrufegurðina alla, sem hann liaföi séö og sem haföi heillað svo huga hans, að hann undi sér ekki lengur heima. l iann sagði frá jólanótt einni, sem hann haföi lifað á ferð sinni í ítalíu. Kirkjan hafði verið uppljómuð þúsund kertaljósum, og mynd af frelsaranum hafði sést í sveig, búnum til úr blómum «cg lárv'iðar-greinum. Nú fór hún iþá að hugsa um eitthvert ráð til þe»s að hægt væri að lát anæstu jól flytja honum eitthvað af þessari fegurð, stm hann hafði orðið svo hugfangiim af. Einn dag er hún á gangi um greniskóginn. Og er hún horfir á trén og virðir þau fyrir sér, dettur henni í lmg ráð. Hún segir þá: „Þú, grenitré! skalt ná aftur kærleika manns- ins míns til föðurlandsins og heimilisins. Þú skalt prýða kirkj- tma næstu jól. Eg skal hengja á þig hnetur og epli. Eg skal nrýða þig með rósum og gera þ'ig miklu fallegri en þú ert með httndruðum af ljósum.“ Þegar Geirþrúður talaði um þetta við prestinn sinn, sagði hann 1 enni, að það væri rétt að gera dýrðlega fæöingarhátíð <iiottins á þennan há,tt. Eíka sagði liann: „Það er verk guðs .að koma sál til þess að elska heimilið sitt og föðurlandið. Og verði iðgræna grenitréð tákn kærleika guðs, sem æ er hitin sami.“ Geirþrúöur kom þessu til leiðar. Og það var fyrsta jóla- taéð. Henni varð líka að því, sem hún vonaöi. Maðurinn hennar varð h'inn sami, sem hann hafði áöur verið. Og cinlægt mpp frá þessu prýddi jólatré kirkjuna á jólunum. Og íólk þvrptist að, til þess að sjá fallega jólatréð. Siðuriim breiddist ú! um alt Þýzkaland. Og nú hefur hann rutt sér til rúms alls- staðar. Og niinnir nú jólatréð prýdda og uppljómaða á kcct^ctkann -c.g Ijósið og friðinn og fönuðinn og fcgurðitta, scin kom mcð Jcsú í heiminn. KIRKJA, SEM ATTI AD HREINSA LOFTID. Saga er sögð um timbursala í bæ einum i einu Suður-rikj- anna í Bandaríkjunum. Hann hafði ekki upp alist þr.r: heldur bafði hann flutst þangað úr einu Austur-ríkjanna. Einn dag hittir hann Metódista-biskup einn að máli, sem var að konnndi i bænum, og býðst til þess að byggja kirkju upp á cigin bvti ng launa presti líka, ef hann', biskupinn. vilji sjá itm að prestur konti og setjist að í bænum. Biskupinn lofar að gera það. En mokkru síðar er honum skvrt frá þvt, að timbursalinn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.