Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1906, Side 21

Sameiningin - 01.12.1906, Side 21
309 unnar: Engan veginn munuð þið deyja, ($) heldr veit guð það, að á hverjum þeim degi, sem þið etið Þar af, munu augu ykkar opnast, og þið munuð verða eins og guð og þekkja g'ott og illL (6) En konan sá, að tréð var gott að eta af, fagrt á að líta og girnilegt til fróðleiks; og hún tók af ávextinum og át, og hún gaf manni sínum líka, og hann át. (13) Þá sagði guð drottinn til konunnar: Því gjörðir þú það? Konan svaraði: Högg- ormrinn sveik mig, svo eg át. (14) Þá sagði guð drottinn tiL höggormsins: Af því að þú gjörðir þetta, þá skalt þú vera bölvaðr framar öllum fénaði og framar öllum dýrum á mörk- inni. Þú ska't skriða á kviði þínum og eta mold jarðar alla þina lifdaga. (15) Og fjandskap vil eg setja milli þín og kon- unnar, milli þíns sæöis og hennar sæðis; þaö skal merja þitt liöfuð, og þú bita þess hæl. l’ví að cins og allir deyja í Adam, eins munn allir lífgast í Kristi (1. Kor. 15, 22). 4. Sunnud. 27. Jan. (1. sd. í níuviknaf.J : 1. Mós. 4, 3— 15 fKain og AbelJ. — (3) Og svo bar við, þá fram liðu stund- ir, að Kain fœrð-i drottni fórn, gróða jarðarinnar. (4) En Abel kom og með af frumburðum hjarðar sinnar, og af þeirra feiti. (5) Og drottinn leit til Abels og hans fórnar; en til Iva- ins og bans fórnar leit hann ekki. Þá re-iddist Kain ákaflega og andlit hans varð niðrlútt. (6) Þá sagði drottinn til Kains: Því reiðist þú svo? og því ertu svo niðrlútr? (y) Er ekki svo? Ef þú hefir rétt gjört, þá þarftu ei að vera niðrLútr; en ef þú gjörir ekki rétt, þá liggr syndin við dyrnar, og langar til að stökkva á þig, en drottna þú yfir henni. (8) Eftir þetta kom Kain að máli við Abel bróður sinn, og það bar til, þá þeir voru á akri, að Ka’in reis á móti bróður sínum Abel og drap hann. (cj) Þá sagði drottinn við Kain: Hvar er Abel bróðir þinn? (w) Og hann mælti: Það veit eg ekki; á eg aö gæta bróður mins? Og hann sagði: Hvað hefir þú gjört? Rödd þins l.róður blóðs hrópar t'il min af jörðinni. (n) Og sértu nú bölv- iior á jörðinni, sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóðí bróður þíns af þinni hendi. (12) Þegar þú yrkir jörðina, skaí hún hér eft'ir ekki gefa þér gróða sinn; landflótta og flakkandi skaltu vera á jörðinni. (13) Og Ka'in sagði til drottins: Mín

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.