Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.12.1906, Blaðsíða 13
30i \egar eru því miör þau heimili til, þótt kristnum söfnuöum til- lieyri, sem láta sig þetta litlu varöa, eöa þar eru einhverjar þær ávStœöur, sem aftra þvi, og verör þá nauösyn sunnudagsskólans fyr'ir þá sök enn þá meiri. Allir almennilegir foreldrar vilja börnum sínum vel, vilja innrœta þeirn gott hugarfar, vilja, aö tímanleg og eilíf hlessun liggi fyrir þeim. En þessi innri hlessun fæst ckki meö ööru móti en með því aö þekkja Krist og hann krossfestan. Þegar börnin komast á þau ár, aö þau veröa fœr um að vinna sér sjálf brauö, fara þau oft úr föðurhúsum, flœkjast og velkjast til og írá um heiminn, oft í óheilnæmum félagskap. Sum fara brált ?.ö taka þátt í hinum margvíslegu störfum mannfélagsins og þykjast þá ekki hafa tíma né tœkifœri til að fást við andleg efni. Sum eru send á fjarlægar menntastofnanir til að læra listir og ísindi eöa hina auöveldustu aðferð til aö safna verald'.egum fjársjóðum. Er þá tómstupdunum einatt variö til skemmtana eða leikfimi. Og enda þótt viö heim'ilið sé, hrífast sum svo af glaum og glysi, aö þau of oft sökkva niðr í soll og gjálífi. Sorg- !ega oft gleyma unglingarnir þá þessum dýrmætu, en há-alvar- legu orðum: ,,Hvaö gagnar það manninn, þótt lrann eignist alian he'minn, en líöi tjón á sálu sinni?“, eða þessum: „Eitt er nauösynlegt." En ef börnunum cr vel og rœkilega innrœtt ást og lotning íyrir gúði, þá hverfr sú tilfinning aldrei, heldr brýzt út fyrr eöa síðar eða allajafna, veitir hugrekki til að yfirstíga freisting- arnar og farartálmana á lífsleiöinni, verðr lciðarstjarna á veg- :num. Dýrmætt er það, þegar foreldrar eru fœrir um að láta b irnum sínum eftir nœgilegan arf ti! þess aö leggja undirstöðu tmdir fagra framtíð Þeirra; en miklu nauðsynlegra er Iritt, að foreldrar vinni aö þvi að vekja og gkeða hjá börnununr kristi- lrgt hugarfar. Það líðr ckki á löngu þar til vér, hinir full- crðnu, verðum kallaðir hurt, en litlu börnin, scm nú eru, eru orðin borgarar í landinu, hafa tckizt á hendr andlega og verald- lega stjórn þessa heims. Ekki vitum vér, hvað fyrir hverju barni liggr; en þaö vitum vér, að sum þeirra verða bœndr, iðn- abarmenn, kennarar. prestar, embættismenn. Á sínum tíma nfunu börnin, sem nú eru, skipa öll sæti ntannfélagsins, frá þeim œðstu tiil hinna lægstti. Hvar hvert þeirra fær sæti, getr auð- vitað enginn sagt fyrir; en að líkindum fara framkvæmdir þeirra fullorðinna í lika átt cg stefnan byrjaði meðan vér vor- v.m þeim samferða. Dœmi þessa lands sýna, að það eru jafnaðarlega ekkt þau

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.